Grand Prix á fimmtudagskvöldiðFimmtudagskvöldið 7. febrúar kl. 19.30 hefst Grand Prix enn á ný.

Fyrirkomulagið verður að mestu leyti með sama hætti og í haust nema hvað verðlaun verða enn betri. M.a. verða 2 farmiðar í boði á Politiken Cup, bíómiðar og fleira.

Nú er um að gera að mæta.

Mótið verður nánar auglýst á www.taflfelag.is og www.skak.is