Grand Prix mót í kvöldGrand Prix mót fer fram í kvöld eins og vanalega í Skákhöllinni Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.