Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gunnar Finnsson sigraði á fimmtudagsmóti
Gunnar Finnsson var einn efstur á fimmtudagsmóti TR með 9,5 vinning úr 11 umferðum. Keppendur tefldu allir við alla (Round Robin) 7 mínútna skákir og var keppnin nokkuð jöfn allan tímann en úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaumferðinni. TR-ingurinn Björgvin Kristbergsson var sýnd veiði en ekki gefin og sannaði hið fornkveðna; að menn vaða ekki í vélarnar! Strax ...
Lesa meira »