Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skeljungsmótið – Skákþing Reykjavíkur hefst í dag
Skeljungsmótið 2009 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Verðlaun: 1. sæti kr. 50.000 ...
Lesa meira »