Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Dagur Andri öruggur sigurvegari fimmtudagsmóts
Dagur Andri vann öruggan sigur á síðastliðnu fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur. Tefldar voru 11 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma. Fyrir síðustu umferðina hafði Dagur Andri lagt alla mótherja sína og hafði 2ja vinninga forskot á næsta mann, Matthías Pétursson. Í lokaumferðinni tapaði hann fyrir eina kvenkeppandanum og sigurvegara síðasta fimmtudagsmóts, Elsu Maríu Kristínardóttur, en það kom ekki að sök þar sem ...
Lesa meira »