Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þorvarður og Hjörvar sigurvegarar Skeljungsmótsins
Þorvarður Fannar Ólafsson (2182) sigraði á Skeljungsmótinu 2009 – Skákþingi Reykjavíkur. Þorvarður vann Atla Frey Kristjánsson (2105) í níundu og síðustu umferðinni sem fram fór í kvöld og hlaut því 7,5 vinning. Jafn Þorvarði með 7,5 vinning var Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) sem sigraði Lenku Ptacnikovu (2249), en Þorvarður varð hærri á stigum en aðeins einu stigi munaði. Þar sem ...
Lesa meira »