Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fimmtudagsmót féll niður
Fimmtudagsmót TR sem vera átti síðastliðið fimmtudagskvöld féll niður. Vegna óviðráðanlegra orsaka láðist að gefa út tilkynningu þess efnis. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur biðst velvirðingar á því. Mótunum verður framhaldið næsta fimmtudagskvöld, 2. apríl kl. 19.30.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins