Fimmtudagsmót féll niðurFimmtudagsmót TR sem vera átti síðastliðið fimmtudagskvöld féll niður.  Vegna óviðráðanlegra orsaka láðist að gefa út tilkynningu þess efnis.

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur biðst velvirðingar á því.

 

Mótunum verður framhaldið næsta fimmtudagskvöld, 2. apríl kl. 19.30.