Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Boðsmót TR um næstu helgi
Boðsmót TR fer fram helgina 9.–11. maí í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Eins og venjan er, hefst mótið á föstudegi með fjórum umferðum af atskák og síðan eru tefldar þrjár kappskákir um helgina. Keppnisfyrirkomulag: Föstudagur 9. maí: 4 umferðir atskák (15+5) Laugardagur 10. maí og sunnudagur 11. maí: 3 umferðir klassískar skákir (90 mín + 30 sek/leik) Boðsmótið er ...
Lesa meira »