Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þriðja mót Friðrikssyrpu T.R (Bikarsyrpa (13-15 feb)
Helgina (13-15 febrúar) fer fram mót í Friðrikssyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur (bikarsyrpa). Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2025-26. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Einungis börn á grunnskólaaldri (fædd árið 2010 eða síðar) sem ekki hafa náð 1800 alþjóðlegum skákstigum geta tekið þátt í mótum Bikarsyrpunnar. Þannig er styrkleikamunurinn minni en ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins