Barna- og unglingafréttir

Skákæfingar laugardaginn 3.des

IMG_4471

Tvær skákæfingar falla niður á morgun, laugardaginn 3.desember, vegna Bikarsyrpunnar sem fram fer þessa helgi; stúlknaæfingin kl.12:30 og almenna æfingin kl.14. Byrjendaæfingar og afreksæfingar eru á hefðbundnum tímum alla helgina.

Lesa meira »

Rimaskóli sigursæll á Jólaskákmóti TR og SFS

20161128_194120

Um nýliðna helgi leiddu Taflfélag Reykjavíkur og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar saman riddara sína og blésu til hins árlega Jólaskákmóts grunnskóla borgarinnar. Hátt í 150 börn settust að tafli í 33 skáksveitum og sköpuðu börnin einstakt andrúmsloft í félagsheimili TR sem einkenndist af skemmtilegri blöndu leikgleði og keppnishörku. Yngri flokkur reið á vaðið á sunnudagsmorgni klukkan 10:30 er Suður-riðill 1.-7.bekkjar var ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 2.-4. desember

IMG_8798

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 2. desember og stendur til sunnudagsins 4. desember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + ...

Lesa meira »

Jólamót TR og SFS hefst á sunnudag – skráningarfrestur rennur út í dag

Jolamot_TR_SFS_2015-144

Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 dagana 27.-28.nóvember. Sem fyrr verður mótinu skipt í tvo hluta; yngri flokkur (1.-7.bekkur) og eldri flokkur (8.-10.bekkur). Tefldar verða 6 umferðir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 10 mín fyrir hverja skák. Þátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-10.bekk. Mikilvægt er að liðsstjóri ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 2.-4. desember

IMG_8798

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 2. desember og stendur til sunnudagsins 4. desember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + ...

Lesa meira »

TR öruggur sigurvegari á Íslandsmóti unglingasveita

IMG_8942

Í dag fór fram Íslandsmót unglingasveita. Taflfélag Reykjavíkur sendi til leiks fríðan hóp 34 barna og unglinga sem skipuðu 7 sveitir. Þessi þátttaka er í takt við það sem hefur verið í gangi undanfarin ár hjá félaginu, en TR hefur undanfarið sent til leiks lang flest lið allra félaga og sem dæmi má nefna að ekkert annað félag sendi til ...

Lesa meira »

Skákæfingar laugardaginn 19.nóv

IMG_4470

Nær allar skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru á sínum hefðbundnu tímum á morgun, laugardaginn 19.nóvember. Vegna Íslandsmóts unglingasveita sem fyrirhugað er þennan sama dag mun þó Afreksæfing A falla niður. Nánari upplýsingar um æfingar og tímasetningar má nálgast hér.

Lesa meira »

Vignir Vatnar unglingameistari TR – Batel stúlknameistari

8D54C1F9-80C0-4B7D-8C85-F03EF197B51A

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 13. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og stúlknaflokki og voru 7 umferðir tefldar með 15 mínútna umhugsunartíma á skák. Skákmótið var opið fyrir keppendur 15 ára og yngri og voru þátttakendurnir 41, 27 í opnum flokki og 14 í stúlknaflokki. Veitt voru ...

Lesa meira »

Jólaskákmót TR og SFS fer fram 27-28.nóvember

jola_tr_sfs_2014-74

Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 dagana 27.-28.nóvember. Sem fyrr verður mótinu skipt í tvo hluta; yngri flokkur (1.-7.bekkur) og eldri flokkur (8.-10.bekkur). Tefldar verða 6 umferðir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 10 mín fyrir hverja skák. Þátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-10.bekk. Mikilvægt er að liðsstjóri ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag

B_og_ungl_meistaramot_TR_2015-23

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 13. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í opna flokknum og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari ...

Lesa meira »

Benedikt Briem sigraði á gríðar spennandi Bikarsyrpumóti

IMG_8815

Vel skipað og fjölmennt annað mót Bikarsyrpu TR fór fram um helgina og má með sanni segja að spennan hafi náð hámarki í lokaumferðinni því úrslit réðust ekki fyrr en að síðustu skákum lauk. Fyrir sjöundu og síðustu umferð var Benedikt Briem efstur með 5,5 vinning en næst með 4,5 vinning komu Stefán Orri Davíðsson, Örn Alexandersson, Magnús Hjaltason og ...

Lesa meira »

Geggjað stuð á öðru móti Bikarsyrpunnar

IMG_8796

Annað mótið af fimm í Bikarsyrpu TR stendur nú yfir en auk þess fer fram Bikarmót stúlkna sem er nýtt af nálinni og haldið með Bikarsyrpunni. Alls eru keppendur 34 talsins; 29 í sjálfri Bikarsyrpunni þar sem tefldar eru sjö umferðir og 5 í hinu nýja Bikarmóti stúlkna þar sem allir tefla við alla. Allir eru krakkarnir til mikillar fyrirmyndar ...

Lesa meira »

Skákæfingar laugardaginn 5.nóvember

Mot1-42

Vegna Bikarsyrpunnar og Bikarmóts stúlkna sem fara fram um þessa helgi þá fellur stúlknaæfing niður á laugardag, sem og skákæfingin sem vanalega hefst kl.14. Byrjendaæfingarnar verða hins vegar á hefðbundnum tímum á laugardag og Afreksæfingar A og B sömuleiðis á hefðbundnum tímum á laugardag og sunnudag.

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 13. nóvember

B_og_ungl_meistaramot_TR_2015-23

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 13. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í opna flokknum og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar hefst á föstudag – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

IMG_7684

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 4.-6. nóvember – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

20160911_171048

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

Íslandsmót skákfélaga – fyrri hluti (barnasveitir)

deildo1617_haust_2

Taflfélag Reykjavíkur sendi tvær barnasveitir til leiks í Íslandsmót skákfélaga þetta haustið. Alls tefldu 20 börn með sveitunum tveimur og var árangurinn framar vonum. A-sveitin var skipuð reynslumiklum börnum sem hafa öll teflt í kappskákmótum undanfarin ár. Það reyndist mikilvægt því sveitin mætti mjög sterkum andstæðingum og því var á brattan að sækja. Liðið sýndi og sannaði getu sína og hæfileika með ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 4.-6. nóvember – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

IMG_7682

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

TR ungmenni sigursæl á Íslandsmótinu

IMG_8724

Taflfélag Reykjavíkur eignaðist fjóra nýja Íslandsmeistara um liðna helgi er Íslandsmót ungmenna var haldið í Rimaskóla; þrjár stúlkur og einn pilt. Er upp var staðið stóðu tíu TR ungmenni á verðlaunapalli. Bárður Örn Birkisson (15-16 ára), Svava Þorsteinsdóttir (15-16 ára), Batel Goitom Haile (9-10 ára) og Soffía Arndís Berndsen (8 ára og yngri) eru öll nýkrýnd Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum. ...

Lesa meira »

Ísak Orri sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpunnar

20160911_171055

Ísak Orri Karlsson (1148) kom, sá og sigraði á afar spennandi upphafsmóti Bikarsyrpu TR sem fram fór um liðna helgi. Tefldar voru sjö umferðir og hlaut Ísak 6 vinninga en næst honum með 5 vinninga komu Joshua Davíðsson (1411) og Batel Goitom. Mótið einkenndist af mikilli spennu og þegar kom að lokaumferðinni höfðu tveir keppendur 5 vinninga og aðrir tveir ...

Lesa meira »