Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Lokamót Bikarsyrpu TR hafið
36 keppendur eru skráðir til leiks í fimmta og síðasta mót vetrarins í Bikarsyrpu TR sem er næstamesta þátttaka frá upphafi. Fyrsta umferð fór fram í dag og báru krakkarnir sig afar fagmannlega að við skákborðin enda mörg hver orðin reynd í bransanum. Venju samkvæmt samanstendur keppendalistinn af mjög reynslumiklum krökkum í bland við aðra sem eru að stíga sín ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins