Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Gunnar Erik sigraði á lokamóti Bikarsyrpu TR
Gunnar Erik Guðmundsson (1553) kom, sá og sigraði á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpunnar þennan veturinn en teflt var í Skákhöll TR um nýliðna helgi. Gunnar hlaut 6 vinninga í skákunum sjö en í öðru sæti með 5,5 vinning var Benedikt Þórisson (1291) . Fimm keppendur komu jafnir í mark með 5 vinninga; Örn Alexandersson (1481), Árni Ólafsson (1275), Rayan ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins