Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Háteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram mánudagana 12. febrúar og 19. febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur sem heldur mótið í samstarfi við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Mótið var nú með nýju fyrirkomulagi þar sem skipt var í þrjá flokka; 1.-3. bekk, 4.-7. bekk og 8.-10. bekk. Sigurvegarar í flokki 1.-3. bekkja var Háteigsskóli, í flokki 4.-7. bekkja sigraði Rimaskóli og í flokki ...
Lesa meira »