Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Gunnar Erik sigraði á fjórða móti Bikarsyrpunnar
Blikapilturinn öflugi, Gunnar Erik Guðmundsson (1491), varð efstur keppenda á Bikarsyrpumóti helgarinnar en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Kristján Dagur Jónsson (1284) og Batel Goitom Haile (1421) komu jöfn í mark í 2.-3. sæti með 5,5 vinning en Kristján hlaut annað sætið eftir stigaútreikning. Batel hlaut að auki stúlknaverðlaun. Gestur Andri Brodman (0) og Adam Omarsson (1068) komu ...
Lesa meira »