Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Háteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli sigurvegarar á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur

20171203_124857

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldið sunnudaginn 3.desember í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótið samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 39 skáksveitir í mótinu sem var þrískipt að þessu sinni; 1-3.bekkur, 4-7.bekkur og 8-10.bekkur. Í öllum keppnisflokkum voru tefldar 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hvern keppanda auk þess sem 3 sekúndur bættust við eftir ...

Lesa meira »

Jólaskákæfing TR næsta laugardag kl.13

IMG_4771

Hin árlega Jólaskákæfing verður haldin laugardaginn 9.desember kl.13-16. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér við taflborðin undanfarnar vikur og mánuði. Veitt verða verðlaun fyrir ástundun á haustönn í byrjendaflokki, stúlknaflokki, framhaldsflokki og á opnu laugardagsæfingunni. Öll börn og unglingar úr öllum skákhópum TR eru velkomin á þessa sameiginlegu jólaskákæfingu. Æfingin er ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 3.desember

IMG_8955

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 3.desember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3.bekkur, 4.-7.bekkur og 8.-10 bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar ...

Lesa meira »

Skákæfingar helgarinnar 11.-12.nóvember

IMG_9534

Alþjóðlega Norðurljósamótið verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur dagana 10.-15.nóvember. Af þeim sökum fellur niður skákæfing laugardaginn 11.nóvember kl.14-16. Aðrar skákæfingar verða á hefðbundnum tímum.

Lesa meira »

Batel og Kristján Dagur unglingameistarar TR

20171105_160731

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag, sunnudaginn 5. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og stúlknaflokki og voru 7 umferðir tefldar með umhugsunartímanum 10 + 5 (10 mín. og 5 sekúndur fyrir hvern leik).   Skákmótið var opið fyrir keppendur 15 ára og yngri og voru þátttakendurnir 24, ...

Lesa meira »

Skákæfingar um helgina

IMG_9403

Það er mikið um að vera í Skákhöllinni þessa helgina. Á laugardag fer fram hið geysivinsæla skákmót Æskan og ellin, og á sunnudag er haldið Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Bæði skákmótin hefjast kl.13. Af þeim sökum fellur niður laugardagsæfingin kl.14-16. Allar aðrar skákæfingar eru á sínum hefðbundnu tímum.

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag

20161113_165546

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 5. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13. Tefldar verða 7 umferðir með tímamörkunum 10+5 (10 mínútur á mann auk 5 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik). Mótið verður reiknað til atskákstiga. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu ...

Lesa meira »

Æskan og ellin XIV -þar sem kynslóðirnar mætast- fer fram á laugardag

IMG_3688

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN XIV., þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 14. sinn laugardaginn 4. nóvember í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og fyrstum sjávarafurðum – standa saman að mótshaldinu sem hefur eflst mjög að öllu umfangi og vinsældum með árunum. Fyrstu 9 ...

Lesa meira »

Fjórir efstir og jafnir í Bikarsyrpu helgarinnar

20171028_100724

Blikapilturinn knái, Gunnar Erik Guðmundsson, sigraði í þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Eftir æsispennandi lokasprett þar sem síðustu skákinni lauk ekki fyrr en að ganga sjö að kveldi sunnudags varð úr að hvorki fleiri né færri en fjórir keppendur komu jafnir í mark með 5,5 vinning af sjö mögulegum. Ásamt Gunnari voru það Benedikt Briem, ...

Lesa meira »

Fjölmenn Bikarsyrpa hafin

20171027_174611

Þriðja mót Bikarsyrpu TR, og hið síðasta á líðandi ári, hófst í dag þegar flautað var til leiks í Skákhöll TR. Við tók rafmögnuð spenna þegar hin efnilegu ungmenni hófu baráttur sínar  á borðunum köflóttu, en alls tekur á fjórða tug keppenda þátt í móti helgarinnar sem er mesta þátttaka um allnokkurt skeið. Bikarsyrpan hefur undafarin ár skipað sér fastan ...

Lesa meira »

Mót 3 í Bikarsyrpu TR hefst í dag kl. 17.30

20170827_160339

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga – Barnasveitir TR

20171022_110238

Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir skrifar Í fjórðu deild tefldi Taflfélag Reykjavík fram tveimur barnasveitum, TR unglingasveit A og TR unglingasveit B. Sveitirnar voru skipaðar áhugasömustu og virkustu skákkrökkum félagsins, stelpum og strákum, sem hafa hvað mest sótt skákæfingar TR undanfarin misseri. Alls tefldu 18 börn í þessum tveimur liðum, 7 stelpur og 11 strákar. Svo mikill var áhuginn að það munaði ...

Lesa meira »

Mót 3 í Bikarsyrpu TR fer fram næstkomandi helgi

20171001_160256

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Mót 3 í Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. október

Bikarsyrpan í fullum gangi.

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Fern gull til barna úr TR á Íslandsmóti ungmenna

medal-1622523_960_720

Um síðastliðna helgi fór fram í Rimaskóla Íslandsmót ungmenna þar sem keppt var í nokkrum aldursflokkum. Flottur hópur barna frá mismunandi skákfélögum tók þátt og voru öflugir fulltrúar frá Taflfélagi Reykjavíkur þar á meðal. Í eina stúlknaflokki mótsins, 9-10 ára (2007-2008), voru stelpur úr TR um helmingur keppenda. Stóðu þær sig alveg frábærlega og röðuðu sér í fimm af sex efstu sætunum, þ.á.m. ...

Lesa meira »

Gunnar Erik sigraði á öðru móti Bikarsyrpunnar

20171001_160256

Mót tvö í skákmótaröð Bikarsyrpu TR fór fram um síðastliðna helgi. Tuttugu vösk ungmenni mættu til leiks og sáu um að halda uppi spennandi og skemmtilegri stemningu í húsnæði félagsins. Líkt og svo oft áður réðust úrslit ekki fyrr en í lokaumferðinni og fór svo að Gunnar Erik Guðmundsson var fremstur meðal jafningja en hann hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö ...

Lesa meira »

Mót 2 í Bikarsyrpu TR hefst í dag kl. 17.30

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Mót 2 í Bikarsyrpu TR fer fram um næstu helgi

20170827_160339

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR heldur áfram föstudaginn 29. september

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Magnús Hjaltason sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar

Adam og Gunnar eigast hér við í lokaumferðinni.

Magnús Hjaltason úr Fjölni hafði sigur í fyrsta móti Bikarsyrpunnar sem fram fór um nýliðna helgi. Magnús, sem hefur frá upphafi Bikarsyrpunnar verið þar tíður gestur, hlaut 5,5 vinning úr skákunum sjö og fór taplaus í gegnum mótið. Næstir í mark með 5 vinninga komu TR-ingurinn Adam Omarsson og Gunnar Erik Guðmundsson úr skákdeild Breiðbliks, en Adam var hærri á ...

Lesa meira »