Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Sæmundur unglingameistari og Freyja stúlknameistari Reykjavíkur
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 25. febrúar í hinu besta vetrarveðri. Þátttaka var með ágætum, en samtals tóku 49 krakkar þátt, 34 í opnum flokki og 15 í stúlknaflokki. Setti það og góðan brag á mótið að 12 norsk ungmenni tóku þátt. Mótshaldið gekk vel, keppendur sýndu fyrirmyndar framkomu og ...
Lesa meira »