Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Jólaskákæfing barna í TR fer fram sunnudaginn 8. desember
Hin árlega Jólaskákæfing TR verður haldin sunnudaginn 8. desember kl. 13:00-15:30. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér við taflborðin undanfarnar vikur og mánuði. Veitt verða verðlaun fyrir ástundun á haustönn í byrjendaflokki, stúlknaflokki og framhaldsflokki. Öll börn og unglingar úr öllum skákhópum TR eru velkomin á þessa sameiginlegu jólaskákæfingu. Æfingin er ...
Lesa meira »