Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og TR hefst sunnudaginn 26.mars
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur göngu sína á morgun, sunnudaginn 26.mars. Taflið hefst klukkan 14 og er áætlað að því ljúki um klukkan 16. Keppt verður í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferðir verða tefldar með 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bætast 3 sekúndur við tímann eftir hvern leik (5+3). Hraðskákstig verða reiknuð. Enginn ólöglegur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins