Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Páskaeggjafjörið er hafið hjá TR
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hófst síðastliðinn sunnudag og er óhætt að segja að kátt hafi verið í skákhöllinni. Hátt í 60 börn voru samankomin til þess að iðka skáklistina í von um að næla sér í nokkra vinninga og jafnvel eitt páskaegg að auki. Eins og gefur að skilja geta ekki allir hlotið verðlaun, en allir geta notið ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins