Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast 7.janúar
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 7.janúar og standa til laugardagsins 13.maí þegar önninni lýkur með hinni árlegu Vorhátíð. Æfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á æfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem mun nýtast þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Æfingagjöld fyrir vormisseri 2017 haldast ...
Lesa meira »