Author Archives: Þórir

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 í dag (sunnudag)  kl. 14. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verður 5 mínútur á skák. Þátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri. Þrenn verðlaun í boði. Eftir Hraðskákmótið fer fram verðlaunaafhending fyrir  KORNAX mótið 2012 – Skákþing ...

Lesa meira »

4 skákmenn jafnir á Kornax mótinu

4 skákmenn urðu efstir á Kornax skáknótinu – Skákþingi Reykjavíkur sem lauk í gærkvöldi og þurfa 3 þeirra því að heygja einvígi um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur.  Það verða bræðurnir, Bragi (2426) og Björn (2406), og Guðmundur Kjartansson (2326) sem þurfa að tefla til þrautar um titilinn.  Ingvar Þór Jóhannesson (2337) hefur ekki möguleika á titlinum þar sem hann hvorki búsettur ...

Lesa meira »

Síðasta umferð Kornax mótsins fer fram í kvðld

Síðasta umferð Kornax mótsins – Skákþings Reykjavíkur hefst kl. 19.30 í kvöld. Fyrir síðustu umferðina er Ingvar Þ. Jóhannesson efstur með 7 vinninga, Guðmundur Kjartansson er annar með 6.5  og á hæla hans erru 4 skákmenn jafnir með 6 vinninga. Það eru þeir Hjörvar Steinn, Bragi og Björn Þorfynssinir og Einar H. Jensson. Allir eiga þeir möguleika á  að sigra ...

Lesa meira »

Ingvar Þór efstur á Kornax mótinu

Ingvar Þór Jóhannesson er efstur á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur eftir sigur á Sævari Bjarnassyni með 7 vinninga. Á sama tíma tapaði Guðmundur Kjartansson fyrir Birni Þorfinnssyni en er í öðru sæti með 6.5 vinninga. Í 3 til 6sæti eru bræðurnir Björn og Bragi Þorfinnssynir, Hjörvar Steinn Grétarsson og Einar Hjalti Jensson allir með 6 vinninga. 9 og síðasta ...

Lesa meira »

Skákkeppni vinnustaða 2012

                                Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag: Dagsetning: föstudagur 17. febrúar kl. 19.30 Staður: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni) Sveitakeppni: Þetta er liðakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liði. Vinnustaðirnir geta sent fleira ein eitt lið til keppni. Liðin verða þá auðkennd sem A-lið, B-lið o.s.frv. Hvert lið getur haft 1-2 varamenn. Umferðir: fjöldi umferða fer eftir þátttöku (7-11 umferðir). Umhugsunartími er 10 ...

Lesa meira »

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 sunnudaginn 29. janúar kl. 14. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verður 5 mínútur á skák. Þátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri. Þrenn verðlaun í boði. Eftir Hraðskákmótið fer fram verðlaunaafhending fyrir  KORNAX mótið 2012 – Skákþing ...

Lesa meira »

Guðmundur Kjartansson enn efstur

Guðmunur Kjartansson sigraði Braga :Þorfinnsson og er áfram einn efstur á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur með 6,5 vinninga eftir 7 umferðir. Ingvar Þ. Jóhannesson er annar með 6 vinninga eftir sigur á Birni Þorfinnssyni. Þessir tveir eru komnir með nokkuð afgerandi forskot á næstu menn sem eru með 5 vinninga. 8 og næst síðasta umfer’ fer fram á miðvikudag ...

Lesa meira »

Guðmundur Kjartansson efstur á Kornax mótinu

Guðmundur Kjartansson er einn efstur á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur eftir skákir 6. umferðar.  Guðmundur sigraði Sverri Ö Björnsson örugglega á meðan að Bragi Þorfinnsson  sem var jafn þeim að vinningum  gerði jafntefli við Hjörvar S. Grétarsson . 7. umferð fer fram á morgun og mætast þá meðal annars Guðmundur og Bragi, Björn Þorfinnsson og Ingvar Þór Jóhannesson, Hjörvar ...

Lesa meira »

3 skákmenn efstir á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur

Sverrir Ö. Björnsson, Guðmundur Kjartansson og Bragi Þorfinnsson eru efstir með 4.5 vinninga að aflokinni 5. umferð Kornax mótsins. 6. umferð fer fram á föstudag en pörun mun ekki liggja fyrir fyrr en á fimmtudagskvöld.

Lesa meira »

Sverrir Örn sigraði Hjörvar Stein

Sverrir Örn Björnsson er einn efstur eftir 4. umferð Kornax mótsins – Skákþings Reykjavíkur en hann sigraði Hjörvar Stein Grétarsson í skák þeirra í 4. umferð. Stefán Bergsson getur þó náð honum að vinngum en skák hans við Braga Þorfinnsson var frestað þar sem Bragi var ásamt Byrni bróður sínum að tefla í Bretlandi um helgina. Önnur úrslit sem komu ...

Lesa meira »

5 skákmenn með fullt hús

5 skákmenn eru efstir með fullt hús á Kornax mótinu – Skákþingi Reykjavíkur.  Þa’ eru þeir Hjörvar Steinn Grétarsson, Ingvar Þór Jóhannesson, Guðmundur Kjartansson, Stefán Bergsson og Sverrir Örn Björnsson. 4 umferð fer fram á sunnudag kl. 14.00

Lesa meira »

3. Umferð Skákþings Reykjavíkur

3 umferð Kornax skákmótsins fer fram í kvöld. Stefnt er að útsendingu frá 5 efstu borðunum en vegna tæknilegra örðugleika féll útsending niður í annarri umferð. Þessar skákir verða í beinni. Hjörvar S. Grétarsson : Bjarni J Kristinnsson Ögmundur Kristinsson : Ingvar Þ Jóhannesson Guðmundur Kjartansson : Þór Valtýsson Hallgerður Þorsteinsdóttir : Einar H. Jónsson Stefán Bergsson : Örn L. ...

Lesa meira »

15 efstir og jafnir á Kornax mótinu

Önnur umferð Kornax mótsins – Skákþings Reykjavíkur fór fram kvöld. Margar spennandi skákir voru tefldar í þessari umferð. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru jafntefli  Jóhanns M. Karlssonar við Björn Þorfinnsson og sigur Kristínar T. Finnbogadóttur á Sævari Bjarnasyni. 15 manns eru með fullt hús eftir skákir kvöldsins. Næsta umferð fer fram á föstudag.   Chess-results (staða – úrslit – pörun)

Lesa meira »

Bein útsending frá Kornax mótinu

Önnur umferð Kornax mótsins hefst klukkan 19.30 í kvöld. Bein útsending frá 5 efstu borðunum. Þessar skákir verða í beinni. Jóhanna Björg (1874) – Hjörvar Steinn (2470) Bragi (2426) – Ólafur Gísli (1870) Mikael Jóhann (1867) – Björn (2406) Ingvar Þór (2337) – Sveinbjörn Jónsson (1861) Kristján Örn (1858) – Guðmundur Kja (2326) Tengill verður virkur rétt fyrir 19.30 Bein ...

Lesa meira »

Pistill Guðmundar Kjartanssonar um Hastings mótið

Hastings 2011/2012 Þá er maður kominn til baka frá Hastings eftir ágætt mót, ég setti mér ekkert allt of há markmið fyrir mótið, var aðallega að hugsa um að komast aftur í æfingu og 10-15 stiga hækkun hefði verið ásættanlegt. Strax í fyrstu umferð fékk ég engan annan en Wang „what´s his name?!“ Yue sem virðist hafa lækkað aðeins á ...

Lesa meira »

Kornax mótið 2012 – Skákþing Reykjavíkur hafið.

Kornax mótið 2012 – Skákþing Reykjavíkur hófst í dag. Mótið er mjög sterkt og það fjölmennasta síðan 1999. 73 eru skráðir til leiks þar af 5 alþjóðlegir meistarar. Úrslit í fyrstu umferð voru öll eftir bókinni. Önnur umferð fer fram á miðvikudag. Myndir frá fyrstu umferð Heimasíða mótsins

Lesa meira »

KORNAX mótið 2012 – Skákþing Reykjavíkur hefst á morgun

KORNAX mótið 2012 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Verðlaun: 1. sæti kr. 100.000 ...

Lesa meira »

Daði Ómarsson sigraði með yfirburðum á Jólahraðskákmóti TR

Hart var barist á fjölmennu og sterku Jólahraðskákmóti TR í gær – þó ekki um fyrsta sætið, því Daði Ómarsson var í fantaformi; búinn að tryggja sér sigur fyrir síðustu umferð og vann síðan mótið með fullu húsi. Því meiri var baráttan um annað sætið en sex voru jafnir með einn og hálfan vinning niður, þegar níunda og síðasta umferð ...

Lesa meira »