Kornax mótið 2012 – Skákþing Reykjavíkur hafið.Kornax mótið 2012 – Skákþing Reykjavíkur hófst í dag. Mótið er mjög sterkt og það fjölmennasta síðan 1999. 73 eru skráðir til leiks þar af 5 alþjóðlegir meistarar. Úrslit í fyrstu umferð voru öll eftir bókinni. Önnur umferð fer fram á miðvikudag.

Myndir frá fyrstu umferð

Heimasíða mótsins