Helgina 10-12 desember fór fram II Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-22. Skráningin í mótið fór frekar hægt af stað en tók síðan við sér og var keppendalistinn að taka á sig mynd allt fram á síðustu mínútu. Mikil endurnýjun var á keppendalistanum frá síðasta móti og voru margir að taka sýn fyrstu skref við skák skriftirnar. Fyrir þó ...
Lesa meira »Author Archives: Daði Ómarsson
Bikarsyrpa II (10-12 des)
Helgina 10-12 desember fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 kappskákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til ...
Lesa meira »Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu I 2021-2022
Helgina 22-24. október fór fram fyrsta mótið í Bikarsyrpu mótaraðar Taflfélags Reykjavíkur. Þessi keppni hefur verið einn helsti stökkpallur fyrir marga krakka sem eru ný byrjuð að tefla lengri skákir. Nokkrir voru að taka sín fyrstu skref við að skrifa skákir en einnig voru reynsluboltar sem létu sig ekki vanta. Þó mátti sjá áhrifa frá Evrópumóti einstaklinga og vetrafrí í ...
Lesa meira »