Author Archives: Daði Ómarsson

Markús Orri sigurvegari Bikarsyrpu I 2021-2022

247443076_7026281294063971_8552547275484993982_n

Helgina 22-24. október fór fram fyrsta mótið í Bikarsyrpu mótaraðar Taflfélags Reykjavíkur. Þessi keppni hefur verið einn helsti stökkpallur fyrir marga krakka sem eru ný byrjuð að tefla lengri skákir. Nokkrir voru að taka sín fyrstu skref við að skrifa skákir en einnig voru reynsluboltar sem létu sig ekki vanta. Þó mátti sjá áhrifa frá Evrópumóti einstaklinga og vetrafrí í ...

Lesa meira »