Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Reykjavíkurmót grunnskóla 2021 – Landakotsskóli og Rimaskóli sigursæl
Sigursveit Landakotsskóla í flokki 8-10. bekkjar: Reykjavíkurmót grunnskóla fór fram 11.12. október sl. Mótið, sem hefur verið haldið frá því á áttunda áratug síðustu aldar, hefur verið samstarfsverkefni Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, áður Íþrótta- og tómstundaráðs. Mótið er venjulega haldið að vori til eða þegar skákstarfið er venjulega að ljúka í grunnskólum Reykjavíkur. Keppninni í ár var ...
Lesa meira »