Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Annað mót Bikarsyrpunnar hefst á föstudag – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

IMG_7684

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 4.-6. nóvember – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

20160911_171048

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

Íslandsmót skákfélaga – fyrri hluti (barnasveitir)

deildo1617_haust_2

Taflfélag Reykjavíkur sendi tvær barnasveitir til leiks í Íslandsmót skákfélaga þetta haustið. Alls tefldu 20 börn með sveitunum tveimur og var árangurinn framar vonum. A-sveitin var skipuð reynslumiklum börnum sem hafa öll teflt í kappskákmótum undanfarin ár. Það reyndist mikilvægt því sveitin mætti mjög sterkum andstæðingum og því var á brattan að sækja. Liðið sýndi og sannaði getu sína og hæfileika með ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 4.-6. nóvember – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

IMG_7682

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

TR ungmenni sigursæl á Íslandsmótinu

IMG_8724

Taflfélag Reykjavíkur eignaðist fjóra nýja Íslandsmeistara um liðna helgi er Íslandsmót ungmenna var haldið í Rimaskóla; þrjár stúlkur og einn pilt. Er upp var staðið stóðu tíu TR ungmenni á verðlaunapalli. Bárður Örn Birkisson (15-16 ára), Svava Þorsteinsdóttir (15-16 ára), Batel Goitom Haile (9-10 ára) og Soffía Arndís Berndsen (8 ára og yngri) eru öll nýkrýnd Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum. ...

Lesa meira »

Ísak Orri sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpunnar

20160911_171055

Ísak Orri Karlsson (1148) kom, sá og sigraði á afar spennandi upphafsmóti Bikarsyrpu TR sem fram fór um liðna helgi. Tefldar voru sjö umferðir og hlaut Ísak 6 vinninga en næst honum með 5 vinninga komu Joshua Davíðsson (1411) og Batel Goitom. Mótið einkenndist af mikilli spennu og þegar kom að lokaumferðinni höfðu tveir keppendur 5 vinninga og aðrir tveir ...

Lesa meira »

Ísak Orri efstur á fyrsta móti Bikarsyrpunnar

20160910_160429

Fyrsta mótið af fimm í Bikarsyrpu TR er í fullum gangi og lýkur með þremur umferðum í dag. Hart hefur verið barist í skemmtilegum og spennandi viðureignum en í fjórðu umferð var lengsta orrustan á milli Ísaks Orra Karlssonar (1148) og Batel Goitom. Batel stýrði svörtu mönnunum og fékk afbragðs stöðu eftir byrjunina og var að auki tveimur peðum yfir. ...

Lesa meira »

Dagskrá skákæfinga TR um helgina (10.-11. sep)

Mot1-42

Vegna fyrsta móts Bikarsyrpu TR verður fyrirkomulag skákæfinga nú um helgina með eftirfarandi hætti: Laugardagur 10. september 10:40-11:00 Byrjendaflokkur I (Manngangskennsla). 11:15-12:15 Byrjendaflokkur II (Fyrir börn sem kunna mannganginn). 12:30-13:45 Skákæfing stúlkna. 14:00-16:00 Laugardagsæfing (opnar æfingar) – fellur niður vegna Bikarsyrpunnar. 16:10-17:40 Afreksæfing A. Sunnudagur 11. september: 10:45-12:15 Afreksæfing B – fellur niður vegna Bikarsyrpunnar. Jafnframt hvetjum við ykkur krakkar sem ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst á morgun föstudag

IMG_7684

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst næstkomandi helgi

bikarsyrpa_15-16-2

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Skákæfingar TR hefjast 3.september

lau-aef (1)

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 3.september. Æfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á æfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem mun nýtast þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Æfingagjöldum fyrir haustmisseri hefur verið stillt í hóf og eru þau 8.000kr fyrir þá æfingahópa sem eru ...

Lesa meira »

Frábær frammistaða á EM ungmenna í Prag

EM_Prag

Evrópumóti ungmenna lauk rétt í þessu í Prag í Tékklandi. Alls tefldu ellefu íslensk ungmenni á mótinu, þar af átta frá Taflfélagi Reykjavíkur. Öll nutu þau góðs af leiðsögn stórmeistaranna Helga Ólafssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar á meðan á mótinu stóð. Tvíburarnir sigursælu, Bárður Örn og Björn Hólm Birkissynir, sýndu svo ekki verður um villst að þeir eru til alls ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst 9.september

IMG_8134

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Jafnt kynjahlutfall á sumarnámskeiðum TR

Image

Fyrstu tveimur vikum sumarnámskeiða Taflfélags Reykjavíkur er nú lokið og er óhætt að fullyrða að mikil kátína hafi ríkt á meðal barnanna í skáksal félagsins. Börnin hafa glímt við fjölbreyttar skákþrautir, hlotið persónulega leiðsögn skákkennara og í bland við hefðbundna skák hafa þau teflt tvískákir og tekið þátt í fjöltefli, svo eitthvað sé nefnt. Það er sérstakt ánægjuefni að kynjahlutfall ...

Lesa meira »

Sólon sigraði á lokamóti Bikarsyrpunnar

IMG_8138

Sólon Siguringason (1283) sigraði á sjötta og síðasta móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um líðandi helgi. Sólon hlaut 4,5 vinninga og sigldi hann sigrinum í höfn í lokaumerðinni með sigri á Ísaki Orra Karlssyni (1111) en fyrir umferðina voru þeir efstir og jafnir með 3,5 vinning. Í öðru sæti með 4 vinninga var Árni Ólafsson (1155) en Ísak og ...

Lesa meira »

Lokamót Bikarsyrpu TR fer fram næstkomandi helgi

IMG_7682

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar sjötta og síðasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferð föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Góð stemning á Uppskerumóti TR

IMG_0111

Uppskerumót Taflfélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn laugardag, en 32 krakkar á öllum aldri, sem stundað hafa æfingar í vetur mættu og öttu kappi á hvítu og svörtu reitunum. Þar af voru 9 stelpur af hinum glæsilegu stúlknaæfingum TR, sem áttu sannarlega eftir að setja mark sitt á mótið. Jón Þór Lemery vann öruggan sigur, fékk fullt hús og hlaut 6 ...

Lesa meira »

Sjötta mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. maí

Bikarsyrpan_2016_mot5-21

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar sjötta og síðasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferð föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

TR-ingar sýndu yfirburði á Landsmótinu í skólaskák

1352669117_veni_vidi_vici_i_came_i_saw_i_conquered_postcard-p239205334063162450envli_400

Þegar Cæsar sigraði son Míþrádesar sendi hann frekar stuttorða lýsingu til Rómar – veni, vidi, vici eða kom sá og sigraði. Það má segja að TR-ingar hafi gert það sama á Landsmótinu í skólaskák sem fór fram í Kópavogi um helgina. Í eldri flokki voru fjórir TR-ingar í efstu fjórum sætunum með 5.5 vinninga og verður háð sérstök úrslitakeppni milli ...

Lesa meira »

Góður árangur Jóns Þórs á HM áhugamanna

bikarsyrpa_15-16-10

TR-ingurinn efnilegi Jón Þór Lemery (1575) tók á dögunum þátt í Heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fór í Grikklandi. Tefldi Jón í flokki skákmanna með 1700 Elo-stig og minna og hafnaði í 7. sæti með 6 vinninga af níu en alls voru keppendur tæplega 50 í flokknum. Árangurinn samsvarar ríflega 1600 Elo-stigum og landaði hann 28 stigum og heldur því áfram ...

Lesa meira »