Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
TR-ungmenni setjast að tafli í Norðurlandamótinu
Norðurlandamót ungmenna í skák hefst á morgun föstudag í Drammen, Noregi, og stendur til næstkomandi sunnudags. Alls taka þar þátt tíu glæsilegir fulltrúar Íslands, þar af fjórir vaskir TR-ingar; Vignir Vatnar Stefánsson (2384) er stigahæstur allra í mótinu og keppir í C-flokki (2002-2003), Hilmir Freyr Heimisson (2192) og Bárður Örn Birkisson (2175) keppa í B-flokki (2000-2001), og Robert Luu (1629) ...
Lesa meira »