Tag Archives: htr 2015

Einar Hjalti sigurvegari Haustmótsins

IMG_7515

Alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson er sigurvegari Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2015.  Einar hlaut 7,5 vinning í skákunum níu og er vel að sigrinum kominn en hann fór taplaus í gegnum mótið.  Í öðru sæti með 6,5 vinning var kollegi hans, Bragi Þorfinnsson, og þá var Oliver Aron Jóhannesson þriðji með 6 vinninga.  Bragi var efstur TR-inga og er því Skákmeistari ...

Lesa meira »

Einvígi Einars og Braga á Haustmótinu

IMG_7518

Alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson eru í nokkrum sérflokki á Haustmóti TR en þeir eru efstir og jafnir með 6,5 vinning þegar ein umferð er ótefld.  Nokkra athygli vekur að Björgvin Víglundsson er þriðji með 4,5 vinning en hann hefur nú snúið aftur að taflborðinu eftir langt hlé.  Þess ber þó að geta að staðan getur enn ...

Lesa meira »

Mikil spenna á Haustmótinu – Einar og Bragi efstir

HTR_2015_R1-10

Þegar tvær umferðir lifa af Haustmóti TR er spennan í algleymingi í öllum fjórum flokkunum.  Í A-flokki deila með sér efsta sætinu alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson en báðir hafa þeir 5,5 vinning.  Í sjöundu umferð sigraði Bragi Benedikt Jónasson en Einar Hjalti gerði jafntefli við stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu.  Athygli vekur að næstur með 4 vinninga ...

Lesa meira »

Brögðóttur Bragi leiðir Haustmótið eftir 5.umferð

HTR_2015_R4-26

Félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur hýsti mikla hugsuði í dag er 5.umferð Haustmóts TR var tefld. Skákmenn létu rigningarsuddann, sem lamdi rúðurnar, hvorki trufla reiknigáfu sína né innsæi. Var barist fram í rauðan dauðann á öllum borðum og margir fallegir leikir framleiddir. Í A-flokki stýrði Einar Hjalti Jensson hvítu mönnunum til sigurs gegn hinum eitilharða Benedikt Jónassyni. Með meira rými á borðinu ...

Lesa meira »

Bragi efstur á Haustmótinu

HTR_2015_R4-29

Þegar fjórum umferðum er lokið á Haustmóti TR leiðir alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2414) með 3,5 vinning en hann sigraði kollega sinn, Sævar Bjarnason (2108), í gærkvöld þegar fjórða umferð fór fram.  Oliver Aron Jóhannesson (2198) gerði jafntefli við Björgvin Víglundsson (2169) og er í öðru sæti með 3 vinninga.  Benedikt Jónasson (2230) og Örn Leó Jóhannsson (2123) koma næstir ...

Lesa meira »