Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Magnús Pálmi sigraði á jöfnu fimmtudagsmóti
Fjórir urðu efstir að vinningum á jafnasta fimmtudagsmóti vetrarins til þessa en Magnús Pálmi Örnólfsson sigraði á stigum. Magnús var eini taplausi keppandinn en gerði jafntefli við Sverri Þorgeirsson, Gunnar Finnsson og Jón Úlfljótsson. Í kaffihléinu eftir fjórðu umferð var Gunnar Finnsson einn með fullt hús. Úrslit urðu annars sem hér segir: 1-4 Magnús P. Örnólfsson 5.5 Sverrir Sigurðsson ...
Lesa meira »