Allar helstu fréttir frá starfi TR:
KORNAX mótið 2010 – Skákþing Reykjavíkur hafið
KORNAX mótið 2010 – Skákþing Reykjavíkur hófst í dag þegar 68 keppendur öttu kappi í fyrstu umferð en það er mesta þátttaka í einhver ár. Mótið er vel skipað í ár með 21 skákmanni sem hafa meira en 2000 elo stig, þar af eru sex með yfir 2300 stig. Einn stórmeistari tekur þátt, þrír alþjóðlegir meistarar og þrír Fide meistarar. ...
Lesa meira »