Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Síðasta laugardagsæfingin fyrir sumarfrí
Á morgun, 8. maí kl. 14, verður síðasta laugardagsæfingin fyrir sumarfrí. Það verður sannkölluð vorhátíðarstemning! Veittar verða viðurkenningar fyrir Ástundun á vorönninni í þremur aldurshópum. Einnig fyrir þrjú efstu sætin í samanlögðum stigum (Ástundun og Árangur) svo og fyrir þrjú efstu sætin í Skákþrautastigunum. Þar sem Landsmótið í skólaskák er í fullum gangi í salnum okkar í T.R. mun laugardagsæfingin að öllum ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins