Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Reykjavíkurmótinu lokið – góður árangur TR-inga
Alþjóðlega MP Reykjavíkurskákmótinu lauk í dag þegar níunda og síðasta umferðin var tefld við glæsilegar aðstæður í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fjórir skákmenn enduðu efstir og jafnir með 7 vinninga, þ.á.m. Hannes Hlífar Stefánsson (2574) sem sigrar því í þriðja sinn í röð á mótinu og í fimmta skiptið alls. Glæsilegur árangur hjá Hannesi sem nýverið gekk úr röðum Taflfélags Reykjavíkur. Ásamt ...
Lesa meira »