Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Laugardagsæfingin 5. des fer fram í húsnæði SÍ

Vinsamlegast athugið að skákæfingin 5. des. fer fram í húsnæði Skáksambands Íslands. Inngangur í T.R. eins og venjulega og síðan til hægri þegar komið er upp tröppurnar, fram hjá fatahenginu.

Lesa meira »

Snorri hlaut 5,5 vinning í Serbíu

Fide meistarinn og TR-ingurinn, Snorri G. Bergson (2348), var meðal þátttakenda á nýafstöðnu Belgrade Trophy sem haldið er ár hvert og hefur verið vinsælt meðal Íslendinga.  Snorri átti ekki gott mót að þessu sinni og hlaut 5,5 vinning í níu skákum og hafnaði í 44.-62. sæti af 213 keppendum.  Árangur hans samsvarar 2072 skákstigum og lækkar hann um 32 stig. ...

Lesa meira »

Þorsteinn atskákmeistari öðlinga

Í gærkvöldi lauk atskákmóti öðlinga sem T.R. stóð fyrir.  Þátttaka í ár var góð en 25 skákmenn tóku þátt.  Stigahæstur var Þorsteinn Þorsteinsson (2278) en alls voru níu keppendur með meira en 2000 skákstig. Svo fór að lokum að Þorsteinn og Björn Þorsteinsson (2226) urðu efstir og jafnir með 7 vinninga af 9 en Þorsteinn varð hærri á stigum og ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann.Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  ...

Lesa meira »

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita

Fjórar vaskar sveitir frá TR tóku þátt í Íslandsmóti unglingasveita, sem fram fór í Garðabæ í gær.Ekki er hægt að segja annað en að árangur hafi verið með ágætum. A-sveit félagsins gerði sér lítið fyrir og sigraði, eftir harða keppni, aðallega við sveit frá Skákdeild Fjölnis. Að lokum kom TR-sveitin í mark með 24 vinninga úr 30 skákum, hálfum vinningi ...

Lesa meira »

Sverrir Unnarsson sigraði á fimmtudagsmóti í TR

Ellefta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR 26. nóvember. Eins og jafnan voru tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.  Sverrir Unnarsson hafði sigur með sigri í síðustu umferð og skaust þar með upp fyrir Helga Brynjarsson sem hafði leitt mótið lengst af í býsna jafnri og spennandi baráttu. Þeim Kristjáni Erni Elíassyni og Páli Sigurðssyni er þökkuð kærlega tæknileg ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann.Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  ...

Lesa meira »

Þrír úr T.R. tóku þátt í Skákþingi Garðab. og Hafnarf.

Sameinað Skákþing Garðabæjar og Hafnarfjarðar fór fram dagana 5. – 19. nóvember.  Þátttaka í ár var góð en tæplega 30 keppendur hófu leik.  Að venju voru tefldar sjö umferðir og sigurvegari með 6 vinninga var Siguringi Sigurjónsson (1934) en jafnir í 2.-3. sæti með 5,5 vinning voru  Tómas Björnsson (2163) og Stefán Bergsson (2083).   Það voru ungu skákmennirnir úr ...

Lesa meira »

Eiríkur K. Björnsson sigraði á fimmtudagsmóti

Tíunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í fyrrakvöld. Að þessu sinni voru tefldar 9 umferðir, allir við alla. Eiríkur hafði sigur eftir harða baráttu við Elsu Maríu, Gunnar og Helga.   1   Eiríkur K. Björnsson                        9 2   Elsa María Kristínardóttir                8 3   Gunnar Finnsson                            6.5 4   Helgi Brynjarsson                           6 5-6  Jan Valdman                                4         Björgvin Kristbergsson                4 7   Gunnar ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...

Lesa meira »

Örn Leó Unglingameistari T.R. 2009

Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur auk Stúlknameistaramóts félagsins fór fram sl. sunnudag í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferðir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Þátttakan var mjög góð; alls öttu kappi 35 ungir skákmenn og konur en keppendur voru 15 ára og yngri. Félagsmenn í TR gátu aðeins hlotið ...

Lesa meira »

Atskákmót öðlinga 2009

Atskákmót öðlinga, 40 ára og eldri, hefst í dag í félagsheimili T.R. Faxafeni 12 kl. 19:30.   Tefldar verða 9 umferðir eftir svissneska kerfinu, þrjár skákir á kvöldi með umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldið miðvikudagana 25. nóv og 2. des á sama tíma. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.     Heitt á könnunni!!   Þátttökugjald er kr. 1.500 ...

Lesa meira »

Páll Andrason Íslandsmeistari drengja

Páll Andrason sigraði á dögunum Örn Leó Jóhannsson 2-0 í einvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil drengja en þeir höfðu fyrr orðið efstir og jafnir á sjálfu Íslandsmótinu.  Páll er því Íslandsmeistari drengja árið 2009. Stjórn T.R. óskar Páli innilega til hamingju með titilinn!

Lesa meira »

Lögmannssonurinn sigraði á fimmtudagsmóti

Níunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Mótið hefst kl. 19:30 og lýkur yfirleitt um eða fyrir 21:30.  Helgi Brynjarsson hafði sigur að þessu sinni eftir harða baráttu við Stefán Þór Sigurjónsson og Jón Úlfljótsson.  1    Helgi Brynjarsson                        6  2-3  Stefán Þór Sigurjónsson                  5       Jón Úlfljótsson                          5 ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í einum flokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Þá verða veitt verðlaun fyrir þrjár efstu ...

Lesa meira »

Pistlar 8. og 9. laugardagsæfingar vetrarins

Pistla síðustu tveggja laugardagsæfinga má nú nálgast hér.  Þar var m.a. farið í það hvernig megi komast hjá því að patta andstæðinginn.

Lesa meira »

Páll Andrason í 6.-8. sæti á Unglingameistaramótinu

Páll Andrason (1573) er einn af virkustu skákmönnum landsins en TR-ingurinn ungi tekur nánast þátt í öllum mótum sem haldin eru og er það mjög vel gert af hans hálfu.  Nú um helgina hafnaði hann í 6.-8. sæti af 29 á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór í félagsheimili Taflfélagsins Hellis.  Páll hlaut 4,5 vinning úr sjö skákum en teflt var ...

Lesa meira »

Magnús Sigurjónsson sigraði á fimmtudagsmóti

Áttunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Magnús Sigurjónsson leyfði aðeins eitt jafntefli og vann nokkuð örugglega. Bókakynning og –sala Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á ný á sama tíma og fjárfestu sumir í fleiri en einni og fleiri en tveimur bókum þar. 1          Magnús Sigurjónsson                6.5    2-3 ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...

Lesa meira »