Páll Andrason Íslandsmeistari drengjaPáll Andrason sigraði á dögunum Örn Leó Jóhannsson 2-0 í einvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil drengja en þeir höfðu fyrr orðið efstir og jafnir á sjálfu Íslandsmótinu.  Páll er því Íslandsmeistari drengja árið 2009.

Stjórn T.R. óskar Páli innilega til hamingju með titilinn!