Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Nýr stigalisti – Örn Leó hækkar mest
Nýr stigalisti íslenskra skákstiga kom út á dögunum. Góður árangur TR-inga kemur þar berlega í ljós því hinn ungi, Örn Leó Jóhannsson, hækkar mest allra á milli lista, eða um heil 145 Elo-stig. Örn er nú kominn með 1775 stig og á að auki inni töluverða hækkun frá Opna Reykjavíkur mótinu og mun fara vel yfir 1800 stigin þegar sú ...
Lesa meira »