Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Örn Leó á faraldsfæti
Þó svo að lítið fari fyrir kappskámótum hérlendis yfir sumartímann er heill hellingur af mótum í boði erlendis. Örn Leó Jóhannsson (1820) úr T.R. tók einmitt þátt í einu slíku á dögunum. Mótið, sem var hans fyrsta á erlendri grundu, var alþjóðlegt ellefu umferða mót haldið í Eforie í Rúmeníu dagana 18.-27. júní. Ásamt Erni tóku þrír íslenskir skákmenn þátt ...
Lesa meira »