Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Óvænt úrslit í fyrstu umferð Haustmótsins
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2010 hófst sl sunnudag þegar 64 keppendur settust við skákborðin í 110 ára afmælismóti félagsins. Í a-flokki bar þar helst til tíðinda að Daði Ómarsson (2172) sigraði Guðmund Gíslason (2346) og stórmeistarinn, Þröstur Þórhallson (2381), og Jón Árni Halldórsson (2194) gerðu jafntefli eftir að sá fyrrnefndi reyndi lengi að hafa Jón undir með hrók og riddara gegn ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins