Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigurlaug endurkjörin formaður
Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir var endurkjörin formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem fór fram síðastliðið mánudagskvöld. Meðstjórnendur starfsárið 2010-2011 eru: Björn Jónsson Elín Guðjónsdóttir Eiríkur K. Björnsson Magnús Kristinsson Ólafur S. Ásgrímsson Ríkharður Sveinsson Varamenn eru: Þórir Benediktsson Torfi Leósson Áslaug Kristinsdóttir Atli Antonsson Sigurlaug er önnur konan til að gegna formennsku í félaginu og sú fyrsta sem situr í ...
Lesa meira »