Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stefán Bergsson sigraði á fimmtudagsmóti
Stefán Bergsson sigraði á fimmtudagsmóti í TR á Uppstigningardag. Elsa María Kristínardóttir, sigurvegarinn síðustu tvo fimmtudaga, náði jafntefli gegn honum en aðra andstæðinga sína sigraði Stefán og var að lokum heilum vinningi fyrir ofan næsta mann. Fimmtudagsmótin verða til loka maímánaðar. Önnur úrslit urðu sem hér segir: 1 Stefán Bergsson 6.5 2 Jóhannes Lúðvíksson 5.5 3-4 Jón Úlfljótsson 4.5 ...
Lesa meira »