Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Taflfélag Reykjavíkur 110 ára í dag!
Óttar Felix Hauksson skrifar: Taflfélag Reykjavíkur er 110 ára í dag, elst allra skákfélaga í landinu. Taflfélagið hefur lifað tvenn aldamót, staðið af sér alla storma, stendur enn hnarreist og horfir björtum augum fram á veginn. Stofnfélagar Taflfélagsins á haustdögum ársins 1900 voru ýmsir mektarmenn í höfuðstaðnum. Má þar m.a. nefna Björn M. Ólsen, sem seinna varð okkar fyrsti ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins