Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pistill um Íslandsmót skákfélaga
Þórir Benediktsson hefur skrifað um þátttöku T.R. á Íslandsmóti skákfélaga en fyrri hluti þess fór fram um síðastliðna helgi. Sveitir félagsins eru í efri hluta allra deilda en að þessu sinni sendir T.R. fimm sveitir til leiks. Pistilinn (pdf) má lesa hér.
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins