Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir varð hlutskörpust á stigum á sterku fimmtudagsmóti í TR í gærkvöldi. Örn Stefánsson leiddi mótið lengst af og var eini taplausi keppandinn fyrir síðustu umferð en úrslitin réðust í viðureign hans og Elsu en fyrir hana hafði Örn vinningsforskot á aðra keppendur. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir: 1-3 Elsa María Kristínardóttir 5,5 Örn Stefánsson ...
Lesa meira »