Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Björn Þorfinnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2011
KORNAX mótinu 2011 – Skákþingi Reykjavíkur lauk í gær þegar níunda og síðasta umferðin var tefld í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mikil spenna var fyrir lokaumferðina því alþjóðlegi meistarinn, Björn Þorfinnsson (2430) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2460), sigurvegari síðustu tveggja ára, voru efstir og jafnir með 7 vinninga. Næstur þeim kom Fide meistarinn, Sigurbjörn Björnsson (2335) með 6,5 vinning en Hrafn ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins