Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Daði Ómarsson sigurvegari á fimmtudagsmóti
Daði Ómarsson sigraði með fullu húsi á síðastliðnu fimmtudagsmóti. Að öðru leyti var baráttan hörð um næstu sæti en þar urðu þeir Eiríkur (Kolbeinn þ.e.a.s.) og Birkir Karl hlutskarpastir eftir harða baráttu við Elsu Maríu, Jón og Eirík Örn. Skákstjóri var Eiríkur K. Björnsson. Lokastaðan í gærkvöldi varð: 1 Daði Ómarsson 7 2 Eiríkur K. Björnsson 6 3 Birkir Karl Sigurðsson ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins