Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Páll Snædal Andrason sigraði á fimmtudagsmóti
Páll Snædal Andrason sigraði örugglega á síðastliðnu fimmtudagsmóti og varð þar með fyrstur til að vinna fimmtudagsmót öðru sinni í vetur. Hann stóð að lokum upp sem eini taplausi keppandinn en fram að síðustu umferð átti Eggert Ísólfsson líka möguleika á að vinna mótið. Tap Eggerts í síðustu umferð þýddi að Páll varð einum og hálfum vinningi fyrir ofan næstu ...
Lesa meira »