Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Birkir Karl Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmóti
Birkir Karl Sigurðsson var eini taplausi keppandinn á fyrsta fimmtudagsmótinu á nýju ári. Fyrir síðustu umferð hafði hann þó gert þrjú jafntefli og Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur verið meðal efstu manna síðustu mót, var efstur fyrir lokaumferðina. Birkir hafði þó betur í innbyrðis viðureign þeirra tveggja í síðustu umferð og varð hærri á stigum en Kristján Örn Elíasson sem ...
Lesa meira »