Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigraði á fimmdudagsmótinu 28. apríl. Hún fékk 6 vinninga, tapaði bara fyrir Unnari Þór Bachmann, sem lenti í 2. sæti með 5 vinninga en hann tapaði fyrir tveimur ungum og mjög efnilegum skákmönnum: Gauta Páli Jónssyni og Leifi Þorsteinssyni. Gauti Páll og Kjartan Másson lentu í 3.-4.sæti með 4,5 vinninga. Keppendur voru óvenjufáir eða aðeins 10 en ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins