Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frábær árangur Halldórs í áskorendaflokknum
Í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk síðastliðna helgi voru þrettán TR-ingar meðal keppenda, eða um fjórðungur þátttakenda. Að öllum öðrum ólöstuðum stóð Halldór Pálsson (1965) sig þeirra best og kom raunar mjög á óvart og hafnaði í 2.-3. sæti ásamt Fide meistaranum, Davíð Kjartanssyni (2275). Við upphaf móts var Halldór níundi í stigaröðinni en þetta var hans fyrsta kappskákmót í ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins