Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Úlfljótsson sigraði á spennandi fimmtudagsmóti
Fyrir lokaumferðina á síðastliðnu fimmtudagsmóti voru einir fimm í þéttum hóp og áttu næstum allir möguleika á sigri. Að lokum stóð Jón Úlfljótsson uppi sem sigurvegari með jafn marga vinninga og Stefán Þór Sigurjónsson en hálfu stigi meira! Þau Elsa María, Sigurjón og Vignir Vatnar voru í næstu sætum en öll höfðu þau verið við toppinn allan seinni hluta mótsins. ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins