Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Varaformaðurinn sigraði á fimmtudagsmóti
Eiríkur K. Björnsson kom, sá og sigraði á fimmtudagsmóti í gær og varð þar með fyrstur til að ná fullu húsi á fimmtudagsmótum vetrarins. Eiríkur hefur oft komið og séð en ekki sigrað á fimmtudagsmótum í haust, enda haft skákstjórn með höndum á þeim flestum. Í samtali sagðist Eiríkur fyrst og fremst þakka góðum undirbúningi svo öruggan sigur. Enn og ...
Lesa meira »