Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson sigraði á fimmtudagsmóti
Davíð Kjartansson sigraði með 6,5 vinninga á síðastliðnu fimmtudagsmóti. Í öðru sæti varð Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, nýbakaður Norðurlandameistari í A-flokki stúlkna, með 5,5 v. Þátttakendur voru 14 og urðu úrslit eftirfarandi: Davíð Kjartansson 6,5 Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 5,5 3.-4. Unnar Þór Bachmann 5,0 3.-4. Ólafur Gauti Ólafsson 5,0 5.-7. Elsa María Kristínardóttir 4,0 5.-7. Hilmir Heimisson 4,0 5.-7. Óskar ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins