Myndir frá páskaæfingunniLaugardagsæfingin 9. apríl var páskaæfing ársins að þessu sinni.  Ásamt stríðsástandi á skákborðunum flæddu páskaegg út um allt og voru hungraðir munnar ekki í vandræðum með að sporðrenna þeim.

Myndir frá páskaæfingunni má sjá hér en það var Jóhann H. Ragnarsson, laumu TR-ingur sem tók þær.