Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Torfi Leósson sigraði á fimmtudagsmóti
Torfi Leósson, ferskur úr fjallgöngum í Nepal, sigraði örugglega á fimmtudagsmótinu 27. janúar sl. Aðrir keppendur voru duglegir að reita fjaðrirnar hver af öðrum , þannig að Torfi var að lokum eini taplausi keppandinn og búinn að tryggja sigurinn fyrir síðustu umferð. Lokastaðan varð: 1 Torfi Leósson 6 2 Eiríkur K. Björnsson 5 3-4 Örn Leó Jóhannsson 4.5 Birkir ...
Lesa meira »