Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Taflfélag Reykjavíkur sigraði Skákfélag Akureyrar
Viðureign Skákfélags Akureyrar og Taflfélags Reykjavíkur í 8-liða úrslitum í Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram í húsnæði T.R. í kvöld. Í hálfleik var staðan jöfn 18-18. Síðari hlutinn var æsispennandi, því eftir áttundu umferð skildi aðeins einn vinningur liðin að (S.A. 23,5 – T.R. 24,5). En T.R.-ingar geystust þá fram á völlinn í sterkri liðsheild og unnu næstu þrjár umferðirnar ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins