Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pistill Guðmundar Kjartanssonar um Czech Open 2011
Czech Open 2011Þá er Czech Open 2011 í Pardubice, Tékklandi nýafstaðið og kjellinn kominn heim aftur … í hversdagsleikann. Mótið er með sterkari opnum mótum og líka yfirleitt skemmtileg stemmning í kringum það eins og margir Íslendingar þekkja sem hafa tekið þátt. Í þetta skiptið vorum við 6 frá Íslandi, Ég, Hannes Hlífar, Gummi Gísla og frú, Sigurður Eiríks og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins