Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ný stjórn T.R. kosin
Stjórn Taflfélags Reykjavíkur starfsárið 2011-2012 Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir var endurkjörin formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem fór fram 30. maí. Í stjórn eru auk hennar: Eiríkur K. Björnsson, varaformaður Magnús Kristinsson, gjaldkeri Áslaug Kristinsdóttir, ritari Björn Jónsson Ólafur S. Ásgrímsson Ríkharður Sveinsson Varamenn eru: Halldór Pálsson Elfa Björt Gylfadóttir Torfi Leósson Atli Antonsson Elín Guðjónsdóttir og Þórir Benediktsson gengu ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins