Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Torfi aftur siguvegari á fimmtudagsmóti
Torfi Leósson sigraði enn á síðastliðnu fimmtudagsmóti og var það þá þriðji sigur hans á árinu. Að þessu sinni sá Torfi líka um skákstjórn. Nokkuð öruggur í öðru sætinu varð síðan Jón Úlfjótsson. Lokastaðan í gærkvöldi varð: 1 Torfi Leósson 7,0 2 Jón Úlfljótsson 5,5 3 Elsa María Kristínardóttir 4,5 4 Svanberg Már Pálsson 4,5 5 ...
Lesa meira »