Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann hraðskákmeistari öðlinga
Jóhann H. Ragnarsson sigraði á hraðskákmóti öðlinga sem fram fór sl. miðvikudag. Þar fór jafnframt fram verðlaunaafhending fyrir öðlingamótið sem lauk viku áður þar sem Þorsteinn Þorsteinsson sigraði. Úrslit á hraðskákmótinu: 1 Jóhann H. Ragnarsson, 7.5 39.0 2-3 Róbert Lagerman, 7 40.5 Þorsteinn Þorsteinsson, 7 39.5 4-5 Arnar Þorsteinsson, 6.5 40.0 Jóhann Örn Sigurjónsson, 6.5 33.0 ...
Lesa meira »