Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Jólakveðjur

Taflfélag Reykjavíkur óskar skákiðkendum nær og fjær sem og styrktaraðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar stuðninginn á árinu sem er að líða.

Lesa meira »

Jón Úlfljótsson sigraði á síðasta fimmtudagsmóti ársins

Þátttakendur voru 26 á síðastliðnu fimmtudagsmóti T.R. og var mótið vel skipað að vanda. Fyrir síðustu umferð voru Jón Úlfljótsson og Ögmundur Kristinsson efstir og jafnir með 5 vinninga og Birkir Karl Sigurðsson var hálfum vinningi á eftir þeim. Í síðustu umferð vann svo Birkir Karl Ögmund, meðan að Jón gerði jafntefli við hinn unga og efnilega Óliver Jóhannesson. Það þurfti því stigaútreikning til, til ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...

Lesa meira »

KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst 9. janúar

KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12.   Verðlaun: 1. sæti kr. ...

Lesa meira »

Varaformaðurinn sigraði á fimmtudagsmóti

Eiríkur K. Björnsson kom, sá og sigraði á fimmtudagsmóti í gær og varð þar með fyrstur til að ná fullu húsi á fimmtudagsmótum vetrarins. Eiríkur hefur oft komið og séð en ekki sigrað á fimmtudagsmótum í haust, enda haft skákstjórn með höndum á þeim flestum.  Í samtali sagðist Eiríkur fyrst og fremst þakka góðum undirbúningi svo öruggan sigur.  Enn og ...

Lesa meira »

Belgrade Trophy, Obrenovac. 1, pistill

Obrenovac 2010 1. hluti. Já, ég er íhaldssamur. Í nóvember 2010 fór undirritaður á meistaramót Belgrað (Beograd Trofej) sjötta árið í röð. Þetta er auðvitað bilun, en dr. Stjáni Guðmundz veitti mér vottorð fyrir skáklegum undarlegheitum, svo ég er ósakhæfur í þessu máli. Mig dauðlangaði auðvitað að fara á mótið, en lengi leit út fyrir að slíkt myndi ekki gerast ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...

Lesa meira »

Jólaskákmót T.R. og Í.T.R. – Úrslit í eldri flokki

Rimaskóli og Engjaskóli sigurvegarar Mánudaginn 6. desember kl. 17 fór Jólaskákmót Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur í eldri flokki fram. Það var fyrir nemendur úr 8.- 10. bekkjum grunnskóla Reykjavíkurborgar. Verðlaun voru fyrir þrjár efstu drengjasveitirnar (eða opnu sveitirnar, þar sem sveitirnar eru blandaðar stúlkum og drengjum) og þrjár efstu stúlknasveitirnar. Teflt var í einum flokki, 6 umferðir eftir ...

Lesa meira »

Jólaskákmót T.R. og Í.T.R. – Úrslit í yngri flokki

Tvöfaldur sigur Rimaskóla 5.-6. desember fór hið árvissa Jólaskákmót Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur fram. Þetta skákmót hefur verið haldið í áratugi og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur. Í dag var teflt í yngri flokki en það eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna. Veitt voru verðlaun fyrir þrjár efstu drengjasveitirnar (eða opnu sveitirnar, þar sem sveitirnar eru ...

Lesa meira »

KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst 9. janúar

KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12.   Verðlaun: 1. sæti kr. ...

Lesa meira »

Jón Úlfljótsson sigurvegari fimmtudagsmóts

Jón Úlfljótsson og Unnar Þór Bachmann urðu efstir og jafnir með 6 vinninga á fimmtudagsmóti gærkvöldsins.  Jón var hærri á stigum og er því sigurvegari mótsins. Í 3.-4. sæti með 5 vinninga voru Vignir Vatnar Stefánsson, sem er aðeins 7 ára, og Eiríkur Örn Brynjarsson. Vignir Vatnar var einn efstur eftir fjórar umferðir og var þá m.a. búinn að leggja ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...

Lesa meira »

Jólaskákmót T.R. og ÍTR fer fram 5. og 6. desember

Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur fer fram dagana 5. og 6. desember: Keppnisstaður:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Yngri flokkur (1. – 7. bekkur). Keppt verður í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er að senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara. Keppni í ...

Lesa meira »

Páll Snædal Andrason sigraði á fimmtudagsmóti

Páll Snædal Andrason sigraði örugglega á síðastliðnu fimmtudagsmóti og varð þar með fyrstur til að vinna fimmtudagsmót öðru sinni í vetur. Hann stóð að lokum upp sem eini taplausi keppandinn en fram að síðustu umferð átti Eggert Ísólfsson líka möguleika á að vinna mótið. Tap Eggerts í síðustu umferð þýddi að Páll varð einum og hálfum vinningi fyrir ofan næstu ...

Lesa meira »

T.R. Íslandsmeistari C- og D-sveita!

Það voru fjórar vaskar sveitir sem Taflfélag Reykjavíkur sendi til leiks á Íslandsmót unglingasveita laugardaginn síðastliðinn, 20. nóvember.  Fjöldi sveitanna ber vott um það öfluga barna- og unglingastarf sem unnið hefur verið í Taflfélaginu síðustu misseri og er rétt að koma fram þökkum til formannsins, Sigurlaugar Regínu Friðþjófsdóttur, fyrir þá algjöru umbyltingu sem hefur átt sér stað í þeim málaflokki frá ...

Lesa meira »

Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti

Elsa María Kristínardóttir varð hlutskörpust á stigum á sterku fimmtudagsmóti í TR í gærkvöldi. Örn Stefánsson leiddi mótið lengst af og var eini taplausi keppandinn fyrir síðustu umferð en úrslitin réðust í viðureign hans og Elsu en fyrir hana hafði Örn vinningsforskot á aðra keppendur. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir: 1-3 Elsa María Kristínardóttir 5,5 Örn Stefánsson ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...

Lesa meira »

Atskákmót öðlinga hefst í dag

Atskákmót öðlinga, 40 ára og eldri, hefst miðvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12.   Tefldar verða 9 umferðir eftir svissneska kerfinu, þrjár skákir á kvöldi með umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldið miðvikudagana 24. nóv og 1. des á sama tíma. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.   Þátttökugjald er kr. 2.000 ...

Lesa meira »

Friðrik unglingameistari og Veronika stúlknameistari TR

Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramóts félagsins fór fram í dag, 14. nóvember, í taflheimili félagsins Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferðir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótið var opið fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 26 krakkar þátt: þar af 16 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 7 ...

Lesa meira »

Páll Andrason sigraði á fimmtudagsmóti

Páll Andrason sigraði á fimmtudagsmóti gærkvöldsins með 6 vinninga af 7 og fór hann taplaus í gegnum kvöldið. Mótið var jafnt og spennandi og góð stemning hjá þeim 25 skákmönnum sem lögðu leið sína í Faxafenið þrátt fyrir kalsaveður. Skákstjórar voru Áslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir.   Úrslit urðu annars sem hér segir:   1. Páll Andrason 6 v. ...

Lesa meira »