Taflfélag Reykjavíkur sigraði MátaViðureign Máta og T.R. í Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram í húsnæði T.R. í kvöld. T.R. hafði yfirhöndina allan fyrri hálfleik og eftir 6. umferð var staðan 25,5-10,5.

Í 8. umferð unnu Mátar 3,5 – 2,5 en síðan fór að halla meira undir fæti og lokaumferðin fór 6-0 fyrir T.R.

Lokastaðan var því T.R. 50,5v. – Mátar 21,5 v.

Árangur Máta (allir tefldu 12 skákir):

 • Arnar 8,5
 • Pálmi 5
 • Arngrímur 2,5
 • Þorleifur 2,5
 • Tómas1,5
 • Jakob 1,5

Árangur T.R.-inga:

 • Arnar E. Gunnarsson 11,5/12
 • Daði Ómarsson 9/12
 • Guðmundur Kjartansson 8/12
 • Hrafn Loftsson 7/11
 • Snorri G. Bergsson 4/5
 • Torfi Leósson 4/6
 • Júlíus L. Friðjónsson 4/7
 • Bergsteinn Einarsson 3/7