Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Tap hjá Vigni í dag
Vignir Vatnar beið í dag lægri hlut fyrir úkraínska skákmanninum, Kirill Shevchenko, í hörkuskák. Vignir hafði svart en andstæðingur hans er greinilega enginn aukvisi og mjög efnilegur skákmaður en hann varð þriðji í flokki átta ára og yngri á Heimsmeistaramótinu 2010. 350 stigum munar á Vigni og þeim úkraínska svo okkar maður getur farið sáttur frá borði eftir hetjulega baráttu. ...
Lesa meira »