Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Myndir frá jólaskákæfingu T.R.
Í myndaalbúminu hér á vef félagsins má m.a. finna fjölda mynda frá jólaskákæfingunni sem fór fram í desember. Margt skemmtilegt var gert á æfingunni á má þar nefna tónlistaratriðið og fjölskylduskákmót ásamt ýmsu öðru. Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir tók saman ítarlegan pistil að lokinni æfingu og sendi til allra þátttakendanna. Pistillin er birtur hér að neðan örlítið styttur: Jólaskákæfing T.R. – ...
Lesa meira »