Allar helstu fréttir frá starfi TR:
NM í skólaskák: Vignir í góðum málum
Það er stíft teflt á Norðurlandamótinu í skólaskák sem fer fram að Bifröst yfir helgina; tvær skákir á dag föstudag til sunnudags. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði næststigahæsta keppanda flokksins, Danann Filip Boe Olsen, í þriðju umferð sem fór fram í morgun. Skákin, sem lengi vel var jafnteflisleg í lokaðri stöðu í miðtaflinu, taldi að lokum 118 leiki þar sem ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins