Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Júlíus efstur á Vetrarmóti öðlinga
Þegar tvær umferðir lifa af Vetrarmótinu er TR-ingurinn, Júlíus L. Friðjónsson, efstur með 4,5 vinning. Júlíus gerði stutt jafntefli við Sverri Örn Björnsson í fjórðu umferð og vann Þorvarð F. Ólafsson í þeirri fimmtu eftir að Þorvarður fór í banvæna skógarferð með drottningu sína. Sverrir Örn og alþjóðlegi meistarinn, Sævar Bjarnason, eru jafnir í 2.-3. sæti með 4 vinninga ...
Lesa meira »