Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð og Omar í sérflokki á KORNAX mótinu
Áttunda og næstsíðasta umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram í gærkvöldi og var nokkuð um óvænt úrslit. Fide meistarinn Davíð Kjartansson og Omar Salama, sem leiddu fyrir umferðina, unnu báðir sína andstæðinga og eru nú jafnir í efsta sæti með 7,5 vinning, 1,5 vinningi meira en næstu keppendur. Davíð vann Daða Ómarsson og Omar vann Halldór Pálsson. Segja má að Davíð ...
Lesa meira »