Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson Skákmeistari Reykjavíkur 2013
KORNAX mótinu – Skákþingi Reykjavíkur lauk í gærkvöldi þegar spennandi lokaumferð fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Fyrir umferðina höfðu Fide meistarinn Davíð Kjartansson og Omar Salama 1,5 vinnings forskot á næstu keppendur en báðir höfðu þeir unnið allar sínar viðureignir utan innbyrðis viðureignarinnar sem lauk með skiptum hlut. Þeir höfðu því 7,5 vinning eftir að hafa verið í nokkrum ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins