Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Kjartansson: Hastings, Sevilla og Gíbraltar
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hefur tekið þátt í mörgum mótum að undanförnu og hefur skrifað skemmtilega pistla meðfram taflmennskunni. Hér er sá nýjasti: Hastings, Sevilla og Gíbraltar Eftir Suður-Ameríku túrinn minn í fyrra kom ég heim um jólin í 3 daga en fór svo strax aftur út til að taka þátt í Hastings á Englandi. Í Hastings hitti ég ...
Lesa meira »