Allar helstu fréttir frá starfi TR:
KORNAX mótið: Pörun fimmtu umferðar
Óskar Long Einarsson vann í gærkvöldi óvæntan sigur á Haraldi Baldurssyni í frestaðri skák úr fjórðu umferð Skákþings Reykjavíkur og liggur pörun fimmtu umferðar nú fyrir. Þá mætast á efstu borðum Fide meistararnir Einar Hjalti Jensson og Davíð Kjartansson, Omar Salama og alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason, Júlíus L. Friðjónsson og Halldór Pálsson sem og Vigfús Ó. Vigfússon og stórmeistari kvenna, ...
Lesa meira »