Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Á fimmta tug skákkrakka á páskaskákæfingum TR!
Á fimmta tug skákkrakka tóku þátt í páskaskákæfingum TR 23. mars bæði á stelpu/kvenna skákæfingunni svo og á laugardagsæfingunni. Með fáum undantekningum voru þetta allt krakkar sem eru félagsmenn í Taflfélagi Reykjavíkur, en ásókn í félagið hefur aukist mikið í vetur. Krakkarnir sem sækja skákæfingarnar í TR koma úr öllum hverfum borgarinnar og er skákþjálfunin og allt námsefni þeim að ...
Lesa meira »