Allar helstu fréttir frá starfi TR:
HM áhugamanna: Vignir sigraði í fyrstu umferð
Vignir Vatnar Stefánsson hóf þátttöku sína í Heimsmeistaramóti skákmanna með 2000 Elo stig og minna með sigri á kólumbíska skámanninum Paipa Hernan Martinez en sá hefur 1944 stig og er því tæplega 300 stigum hærri en Vignir. Mjög gott hjá Vigni að byrja mótið með sigri en hann stýrði hvítu mönnunum að þessu sinni. Töluvert var af óvæntum úrslitum og ...
Lesa meira »