Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Tap hjá Vigni í sjöttu umferð
Vignir Vatnar Stefánsson tapaði fyrir rúmenskum skákmanni í sjöttu umferð Heimsmeistaramóts áhugamanna sem lauk rétt í þessu. Vignir hafði unnið tvær skákir í röð en skákin í dag er hans önnur tapskák í mótinu en í báðum tilfellum stýrði hann svörtu mönnunum. Vignir Vatnar stendur samt vel að vígi og er í 52.-88. sæti með 3,5 vinning þegar eftir eru ...
Lesa meira »