Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur að tafli á Spáni
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson setur markið hátt í skákinni og stefnir ótrauður á stórmeistaratitil. Hann hefur því verið mjög ötull í þátttöku í skákmótum undanfarin misseri og tefldi til að mynda á annað hundrað skákir á síðasta ári ásamt því að hafa þegar teflt rúmlega eitthundrað skákir það sem af er þessu ári. Þessi mikla ástundun Guðmundar, ásamt öflugum stúderingum, ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins