Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stórmeistaramót T.R.: Óbreytt á toppnum
Fjórðu umferð Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur lauk rétt í þessu. Fyrir umferðina var Úkraínski ofurstórmeistarinn Mikhailo Oleksienko efstur með fullt hús vinninga og það breyttist ekki í dag því hann sat hjá þar sem alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson hefur dregið sig úr mótinu eins og kunnugt er. Samlandi Oleksienko, ofurstórmeistarinn Sergey Fedorchuk, lagði færeyska alþjóðlega meistarann Helga Dam Ziska ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins