Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gagnaveitumótið: Einar Hjalti efstur
Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson er einn í efsta sæti með 5,5 vinning að loknum sex umferðum í Gagnaveitumótinu – Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Í sjöttu umferð, sem fór fram í gær, gerði Einar jafntefli við Stefán Bergsson en á sama tíma vann reynsluboltinn Gylfi Þór Þórhallsson góðan og óvæntan sigur á alþjóðlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni. Þá hafði stórmeistarinn ...
Lesa meira »