Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gagnaveitumótið: Jón Viktor og Einar Hjalti leiða enn
Fimmta umferð Gagnaveitumótsins – Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn sunnudag en einnig var teflt á mánudagskvöld og nú þriðjudagskvöld þar sem nokkuð er um frestaðar viðureignir. Á sunnudag hafði alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson hvítt gegn Kjartani Maack og var Jón Viktor í litlum vandræðum með að innbyrða öruggan sigur. Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson gerði sér svo lítið ...
Lesa meira »