Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigur hjá Guðmundi í annari umferð
Eftir óvænt jafntefli í fyrstu umferð kom alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson sterkur til baka í annrri umferð sem fram fór í dag í Barcelona þar sem hann lagði króatískan keppanda með svörtu. Guðmundur hefur því 1,5 vinning að loknum tveimur umferðum en í þriðju umferð, sem fer fram á morgun, hefur hann hvítt gegn franska skákmanninum Samuel Malka (2170). Viðureignin ...
Lesa meira »