Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gagnaveitumótið: Titilhafarnir leiða
Önnur umferð Gagnaveitumótsins – Haustmóts T.R. sem fór fram í gærkvöldi einkenndist af mikilli baráttu í A-flokki en stemningin í B-flokki var öllu rólegri þar sem þremur skákum af fimm lauk með jafnteflum eftir fremur átakalitla baráttu. Ekkert jafntefli varð hinsvegar í C-flokki og í opna flokknum er enn nokkuð um óvænt úrslit. Í A-flokki vakti viðureign hins unga ...
Lesa meira »