Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ziska sigraði í alþjóðlegu hraðskákmóti T.R.
Færeyski alþjóðlegi meistarinn Helgi Dam Ziska stóð uppi sem sigurvegari alþjóðlegs hraðskákmóts T.R. sem haldið var í kjölfar Stórmeistaramóts félagsins sem lauk í síðastliðinni viku. Framan af móti háði Helgi harða baráttu við úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko og samlandi þess síðarnefnda, stórmeistarinn Sergey Fedorchuk, fylgdi í humátt. Í síðari hluta mótsins sigldi Helgi Dam sigrinum hinsvegar örugglega í höfn og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins