Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Einar öruggur sigurvegari Skákmóts öðlinga
Skákmóti öðlinga lauk síðastliðið miðvikudagskvöld þegar sjöunda og lokaumferð mótsins fór fram. Fyrir umferðina hafði Einar Valdimarsson vinningsforskot og dugði því jafnteflil gegn Haraldi Baldurssyni en Einar gerði sér lítið fyrir og kórónaði frammistöðu sína með sigri og hlaut því fullt hús vinninga, tveimur vinningum meira en næstu keppendur. Viðlíka árangur í Öðlingamótinu hefur ekki sést hin síðari ár en ...
Lesa meira »