Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjörlega teflt í 4. umferð Wow air mótsins!
Í gærkvöld fór fram fjórða umferð í Wow air vormóti Taflfélags Reykjavíkur. Afar hart var barist á öllum borðum í A flokki. Sannkölluð háspenna var á fyrsta borði þar sem Sigurður Daði Sigfússon og Hannes Hlífar Stefánsson sættust á endanum á skiptan hlut. Þar varðist Sigurður Daði afar vel í flókinni stöðu og miklu tímahraki. Var hann ítrekað kominn niður á ...
Lesa meira »