Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson sigraði á stórmóti Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur
Stórmót Árbæjarsafns og TR fór fram í kornhlöðunni í Árbæjarsafni í gær. Þátttakan var heldur minni en undanfarin ár og kann að skýrast af því að mótið fór nú fram tveimur dögum á eftir Borgarskákmótinu. Það var þó vel skipað og tveir af verðlaunahöfum Borgarskákmótsins voru mættir til leiks, Fide meistararnir Davíð Kjartansson og Róbert Lagerman. Davíð Kjartansson sem hafnaði í ...
Lesa meira »