Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólaskákæfing hjá TR í dag kl.14
Við minnum á að hin árlega Jólaskákæfing TR fer fram í dag kl.14. Jólaskákæfingin verður, líkt og undanfarin ár, sameiginleg fyrir alla skákhópa innan TR. Liðakeppnin verður á sínum stað þar sem öllum er frjálst að mynda tveggja manna lið, þó miðum við við fjölskyldulið. Við hlökkum til að taka á móti öllum TR börnunum og fjölskyldumeðlimum í dag! Hefðbundnar ...
Lesa meira »