Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Æskan og Ellin fer fram laugardaginn 24. október
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Þetta er í þriðja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi OLÍS standa saman að mótshaldinu til að tryggja það að myndarlega sé að því staðið. Fyrstu 9 árin var mótið verið haldið í ...
Lesa meira »