Páskafrí! Æfingar falla niður í dag 26.marsVið minnum á að engar skákæfingar verða í Taflfélaginu í dag, laugardaginn 26.mars. Þess í stað er upplagt fyrir skákþyrst börn að tefla heima við mömmu og pabba til að æfa sig.