Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Friðsamt á efstu borðum Haustmótsins
Einar Hjalti Jensson (2362) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2227) eru efstir og jafnir á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur að loknum 4 umferðum með 3,5 vinning. Á hælum þeirra með 3 vinninga eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567), Þorvarður Fannar Ólafsson (2164), Oliver Aron Jóhannesson (2272), Jóhann H. Ragnarsson (2032) og Björgvin Víglundsson (2137). Einar Hjalti tók yfirsetu í 4.umferð og missti þar ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins