Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur með 50% vinningshlutfall á Evrópumótinu
Fjórum umferðum af ellefu er nú lokið á Evrópumótinu í skák sem fram fer í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Eins og áður var ritað beið alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2464) lægri hlut fyrir úkraínska stórmeistaranum Alexander Moiseenko (2677) í fyrstu umferð en sá sigraði einmitt á Evrópumótinu 2013. Í annari umferð sigraði Guðmundur síðan heimamanninn Valiantsin Yezhel (2156) og slíkt hið ...
Lesa meira »