Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mótaáætlun TR starfsárið 2017-2018
Mótaáætlun Taflfélags Reykjavíkur fyrir starfsárið 2017-2018 liggur nú fyrir og geta áhugasamir nálgast hana á heimasíðu félagsins. Það reyndist þrautin þyngri að koma öllum taflmótum TR fyrir á starfsárinu sem senn hefst, enda umsvif félagsins mikil. Þá er óvenju mikið annríki á haustmánuðum hjá íslenskum skákmönnum, bæði innanlands sem utan. TR stendur fyrir 30 formlegum skákmótum næsta vetur og eru ...
Lesa meira »