Allar helstu fréttir frá starfi TR:
U-2000 mótið: Fjórir keppendur leiða
Það færist fjör í leikinn í U-2000 mótinu en fjórða umferð fór fram í húsakynnum TR í gærkveld. Að henni lokinni eru Alexander Oliver Mai (1875), Óskar Víkingur Davíðsson (1777), Haraldur Baldursson (1935) og Páll Andrason (1805) efstir og jafnir með 3,5 vinning. Alexander gerði jafntefli við Stephan Briem (1895) í viðureign sem má lýsa sem störukeppni þeirra í milli. Hvorugur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins