Allar helstu fréttir frá starfi TR:
HTR #7: Stórmeistarinn í stuði
Toppbaráttan skýrðist er 7.umferð Haustmótsins var tefld síðastliðið miðvikudagskvöld. Stórmeistarinn sýndi mátt sinn og megin á efsta borði, Bolvíkingurinn fylgir honum eins og skugginn, Hlíðaskólapiltinum halda engin bönd og skeggsíði skákdómarinn hafði gaman að þessu. Á efsta borði fór fram athyglisverð viðureign þar sem Rimaskólaprinsinn Oliver Aron Jóhannesson (2272) stýrði hvítu mönnunum gegn Rimaskólabaróninum Hjörvari Steini Grétarssyni (2567). Stórmeistarinn mætti ...
Lesa meira »