Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR#4: Stefán Bergsson og Björn Hólm Birkisson einir með fullt hús
Mikið gekk á í 4.umferð Skákþings Reykjavíkur sem tefld var í dag í skáksal Taflfélags Reykjavíkur. Enn og aftur urðu óvænt úrslit um allan sal og stigahæstu skákmennirnir stigu feilspor. Feilspor var þó ekki hluti af aðgerðum Stefáns Bergssonar og Björns Hólm Birkissonar í dag sem tróna einir efstir á toppnum með fullt hús. Stefán Bergsson (2093) stýrði svörtu mönnunum til ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins