Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Uppgjör Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2017
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, hið 84. í röðinni, var haldið í nýafstöðnum septembermánuði, nánar tiltekið dagana 6.-24.september. Mótið var óvenjulegt fyrir þær sakir að mótshaldarar brugðu á það ráð að hverfa frá hinni hefðbundnu flokkaskiptingu til þess að mæta dræmri skráningu. Því tefldu þátttakendurnir 30 í einum opnum flokki. Það er nokkur ráðgáta hví þátttaka í eina flokkaskipta opna kappskákmótinu á ...
Lesa meira »