Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR #5: Stefán Bergsson einn eftir með fullt hús og efstur
Það var ekki lognmollunni fyrir að fara á efstu borðunum í 5. umferð á Skákþinginu á miðvikudagskvöldið. Á tíu efstu borðunum litu bara tvö jafntefli dagsins ljós. Hrafn Loftsson (2163) hélt jöfnu með því að gefa peð gegn Degi Ragnarssyni (2332) á öðru borði en tryggja sér nægileg gagnfæri gegn kóngi Dags í endatafli. Þá jafnaði Þorvarður F. Ólafsson (2178) ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins