Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Lenka Ptácníková fór hamförum á Jólahraðskákmóti TR
Ef það er hægt að ábyrgjast eitthvað skákmót milli jóla og nýárs þá er alltaf hægt að stóla á að Jólaskákmót T.R verði á sínum stað. Mótið var fjölmennt eins og fyrri ár og voru mættir um 45 keppendur að þessu sinni. Teflt var eftir hefðbundu fyrirkomulagi eins og í fyrra með 9 umferðum og 4+2 sekúndum á leik sem ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins