Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákæfingar helgarinnar 11.-12.nóvember
Alþjóðlega Norðurljósamótið verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur dagana 10.-15.nóvember. Af þeim sökum fellur niður skákæfing laugardaginn 11.nóvember kl.14-16. Aðrar skákæfingar verða á hefðbundnum tímum.
Lesa meira »