Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar sigurvegari á fyrsta móti Hraðskákmótaraðar TR með 12,5v af 14
Á sjálfum skákdeginum, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fór fram fyrsta mótið í Hraðskákmótaröð TR sem er nýtt mót í fjölbreyttri mótaflóru Taflfélagsins. 15 vaskir skákgarpar mættu, sumir að tefla fjórða daginn í röð, enda eru Skákþing Reykjavíkur og MótX mótið í gangi, auk þess sem Íslandsmótið í Fischer random fór fram daginn áður. Þetta eru sterk mót, 2000+, en það er ...
Lesa meira »