Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigurbjörn Björnsson er Skákmeistari öðlinga 2018
Fide-meistarinn Sigurbjörn J. Björnsson (2278) sigraði á Skámóti öðlinga sem lauk á dögunum en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Þorvarður F. Ólafsson (2176) hafnaði í öðru sæti með 5,5 vinning og stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), hlaut þriðja sætið með 5 vinninga. Fyrir lokaumferðina voru Sigurbjörn og Þorvarður efstir og jafnir með 5,5 vinning og gat enginn af ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins