Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Meistaramót TRUXVA á annan í hvítasunnu – 21.maí
Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, þann 21. maí, en þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Truxvi, ungliðahreyfing TR, býður TR-ingum af öllum stærðum og gerðum, auk nokkurra velunnara ungliðahreyfingarinnar, til að taka þátt í þessu skemmtilega og öfluga hraðskákmóti. Tefldar verða 11 umferðir og notast verður við alþjóðlegu hraðskáktímamörk Fide, 3 mínútur á mann og ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins