Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Aleksandr Domalchuk-Jonasson Norðurlandameistari – Fimm TR-ingar tóku þátt!
Alþjóðlegi meistarinn og TR-ingurinn Aleksandr Domalchuk-Jonasson var eini Íslendingurinn sem náði sér í Norðurlandameistaratitil helgina 14-16. febrúar á Norðurlandamóti ungmenna í Borgarnesi. Auk Aleksandr tóku fjórir TR-ingar þátt á mótinu. Benedikt Þórisson tefldi í elsta flokki (A-flokki) eins og Sasha, Josef Omarsson tefldi í U15 (C-flokki) og þeir félagar Haukur Víðis Leósson og Pétur Ernir Úlfarsson í U11 (E-flokki) og stóðu ...
Lesa meira »