Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Bárður varði Hraðskákmeistaratitil Reykjavíkur
Bárður Örn Birkisson kom á óvart og varði titil sinn sem Hraðskákmeistari Reykjavíkur á Hraðskákmóti Reykjavíkur síðastliðinn sunnudag. Bárður skaut þar Vigni Vatnar Stefánssyni ref fyrir rass en hann náði sér engan veginn á strik á mótinu og komst ekki á pall. Enduðu leikar þannig að Bárður hlaut 8 vinninga af 9 eftir skemmtilega baráttu í lokin og Magnús Pálmi ...
Lesa meira »