Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Rimaskóli sterkur á Reykjavíkurmóti Grunnskólasveita
Reykjavíkurmót Grunnskólasveita fór fram í tveimur hlutum, yngsti flokkur á mánudeginum 3. mars en tveir elstu flokkarnir þriðjudaginn 4. mars. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið svo í fjölda ára. Mótinu var eins og áður sagði skipt í þrjá aldursflokka eins og undanfarin ár. Teflt var í Friðrikssalnum hjá Taflfélagi Reykjavíkur og fjölmenni ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins