Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Lenka öðlingameistari 2024! Bragi vann hraðskákina
Skákþing Öðlinga, eða einfaldlega Öðlingamótið, fór fram í TR frá 14. febrúar til 3. apríl. Mótið er fyrir alla skákmenn sem eru 40 ára eða eldri. Mótið var heldur fámennara en oft áður, 22 skráðir til leiks, en að sjálfsögðu afar góðmennt – reyndar bókstaflega afar góðmennt enda margir þátttakenda afar. Til að byrja með einkenndist mótið af fantaformi Kristjáns ...
Lesa meira »