Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Theodór Eiríksson og Haukur Víðis sigurvegarar Sumar Bikarsyrpu I, Miroslava Skibina efst stúlkna.
Helgina 14-16 júní fór fram fyrsta Sumar Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Er þetta ný mótaröð og tilrauna verkefni með það að markmiði að mæta skákþörf yngri kynslóðarinnar yfir sumar tímann. Mótið var haldið með hefðbundnu sniði eins og fyrri Bikarsyrpumót. Tefldar voru sjö kappskákir með 30 mínútna umhugsunartíma eins og flestir keppendur fyrri mótaraða er kunnugt. Þrátt fyrir frábæra veðurspá voru ...
Lesa meira »