Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Forseti Alþjóðlega Skáksambandsins heimsótti Taflfélagið
Í tilefni skákdagsins 26. janúar stoppaði forseti alþjóðlega skáksambandsins (FIDE), Arkady Dvorkovich, við á Íslandi. Tilefni heimsóknarinnar var að sjálfsögðu að votta Friðrik Ólafssyni virðingu skáksamfélagsins. Friðrik er níræður í dag og afrek hans á skáksviðinu þarf varla að kynna fyrir nokkrum. Friðrik var fyrsti stórmeistari Íslendinga, komst í fremstu röð á Áskorendamót og lagði fjölda Heimsmeistara á sínum glæsta ...
Lesa meira »