Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pistill fjórðu umferðar Skákþingsins
Baráttan harðnar á efstu borðum. Guðmundur Kjartansson vann snemma peð af Vigni Vatnari Stefánssyni á fyrsta borði. Svo gerðist lítið í langan tíma, en að lokum tókst Guðmundi að svæfa Vigni og Vignir lék af sér manni. Sigurbjörn Björnsson blés til sóknar á öðru borði, og smám saman varð Aron Þór Maí að gefa eftir og játa sig sigraðan. Mikael ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins