Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigurbjörn enn efstur
Sigurbjörn Björnsson styrkti stöðu sína í Skákþinginu með góðum sigri gegn Júlíusi Friðjónssyni í hraustlega tefldri skák. Sigurbjörn er enn með fullt hús, eftir sex umferðir. Á öðru borði vann Guðmundur Kjartansson Jóhann Ragnarsson eftir mikla framsókn á drottningarvæng og á því þriðja vann Vignir Vatnar Stefánsson Benedikt Briem eftir mikla framsókn á kóngsvæng. Þeir Guðmundur og Vignir eru því ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins