Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Björn Ívar efstur á fyrsta atskákmóti áratugarins
Fide-meistarinn Björn Ívar Karlsson varð efstur á fyrsta atskákmóti ársins hjá TR, sem yfirleitt eru kölluð þriðjudagsmót. Það er þó erfitt að kalla mótið þriðjudagsmót þar sem það fór fram á fimmtudegi, eins og mótin munu gera í janúar og febrúar. Mótið var fámennt en góðmennt, enda tvö sterk kappskákmót í gangi þessa dagana, Skákþing Reykjavíkur og Gestamót Hugins og ...
Lesa meira »