Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristján Örn sigraði á þriðjudagsmóti
Það var fámennt en góðmennt á þriðjudagsmóti TR í gærkveld. Sex skákmenn mættu til leiks og voru tefldar þrjár umferðir. Svo fór að Kristján Örn Elíasson vann með fullu húsi en Helgi Hauksson kom næstur með 2 vinninga. Aðrir keppendur hlutu 1 vinning hver. Næsta mót verður þriðjudaginn 30. október. Úrslit
Lesa meira »