Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Arnar Ingi með fullt hús á þriðjudagsmóti TR í gær
Miðbæjarskákarfrömuðurinn og fyrrum Verzlingurinn Arnar Ingi Njarðarson var, ásamt reyndar fleiri þátttakendum 23. þriðjudagsmóts TR í gær, funheitur eftir skákmaraþon Miðbæjarskákar á Stofunni á sunnudaginn. Stigahæsti þátttakandinn sem í gær var Helgi Hauksson, notar stundum fyrstu umferðina til að ná vélinni í gang og það nýtti Arnar sér. Hann vann Helga þannig í fyrstu umferð og síðan alla aðra andstæðinga ...
Lesa meira »