Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Róbert með fullt hús á Öðlingamótinu
Við upplifðum breytta hegðun keppenda í skugga Corunu. Haraldur Baldursson kom því í orð: “Mjög skrýtið og óþægilegt að ekki geta tekið í hönd andstæðingsins fyrir skákina”. Róbert Lagerman lét það ekki á sig fá – fórnaði snemma peði – fyrir virkni. Þorvarður þurfti að nota þrjá til fjóra leiki til að koma kónginum í skjól og á meðan reyndi ...
Lesa meira »