Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fyrsta mót BRIM-mótaraðarinnar
Fyrsta mót BRIM-mótaraðarinnar fór fram helgina 19.-21. júní. Þetta var fyrsta mótið af sex, en þrjú fara fram í TR og þrjú úti á landi. Næsta mót verður í T.R. helgina 7.-9. ágúst og er mótanefnd TR þegar byrjuð að telja niður dagana! Skákin fór aftur að stað með 40 þátttakendum á öllum aldri frá 6 ára og hátt í ...
Lesa meira »