Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson efstur á Meistaramóti Truxva
Alþjólegi meistarinn Davíð Kjartansson stóð uppi sem sigurvegari á Meistaramóti Truxva 2020 með 12 vinninga af 13. Mótið var haldið á chess.com með “súperblitz” fyrirkomulagi, þrjár mínútur á mann. Ég meina, viðurkennið það bara skákmenn, þegar þið teflið á netinu teflið þið alltaf 3/0 en ekki 3/2 eins og á “alvöru mótunum”. Það er líka bara allt í góðu lagi að ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins