Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Daði á möguleika á verðlaunum
Sjöunda og næstsíðasta umferð er alveg að klárast og allir strákarnir búnir nema Matti auðvitað. Daði og Vilhjálmur unnu sínar skákir og Einar gerði jafntefli. Aron tapaði fyrir Daða og Matti er að tapa fyrir Þjóðverjanum. Daði á góða möguleika á að fá verðlaun fyrir bestan árangur undir 2000 stigum. Hann er með 4,5 vinning, og bara spurning ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins