Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugalækjaskólasveitin á útleið
Skáksveit Laugalækjaskóla mun nú halda í víking á laugardaginn kemur og dvelja erlendis við skákiðkun út júnímánuð. Fyrst munu meðlimir sveitarinnar taka þátt í Mysliborz-mótinu, pólsku grand-prix skákmóti, sem er hluti af eins konar bikarkeppni, sem fer fram hér og þar um landið á keppnistímabilinu. Mysliborz er skemmtilegur staður í Póllandi og má m.a. skoða skemmtilega ...
Lesa meira »