Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frá Mysliborz, við upphaf 5. umferðar
Mér tókst ekki að skýra frá neinum úrslitum héðan úr Mysliborz í gær, en nettengingin var eitthvað hálf-slöpp. Auk þess fór mikill tími í að fara yfir skákir drengjanna. Allar skákirnar voru athyglisverðar – að einhverju leyti alla veganna. Daði vann Einar eftir að Einar misreiknaði sig snemma í miðtaflinu og lék af sér peði. Eftir það var ...
Lesa meira »