Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Landsmótið skólaskák: yngri flokkur
Dagur Andri Friðgeirsson (Fjölni) er Íslandsmeistari yngri flokks Landsmótsins í skólaskák. Einar Ólafsson (T.R.), sem ásamt Degi leiddi nánast allt mótið, varð annar en hann tapaði fyrir Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur (T.R) í lokumaferðinni. Nökkvi Sverrisson (TV) og Geirþrúður urðu í 3.-4. sæti. (Tekið af www.skak.is) Úrslit 11. umferðar: Fridgeirsson Dagur Andri 1 – 0 Karlsson Mikael Johann Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ...
Lesa meira »