Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Pörun 6. umferðar í Mysloborz
Mótið er nú langt komið og taflmennskan ágæt. Hugsanlega hefðu þó vinningarnir átt að vera fleiri, miðað við taflmennskuna. Í 6. umferð á morgun verður Daði í beinni útsendingu á fjórða borði gegn stórmeistaranum Voloshin. Minna skal á skemmtilega pistla G. Péturs Matthíassonar frá mótinu og daglegu lífi strákana á bloggsíðu hans. Pörun 6. umferðar í Mysloborz er eftirfarandi ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins