Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Nýtt lén Taflfélags Reykjavíkur

Taflfélag Reykjavíkur festi í gær, 18. maí, kaup á nýju vefléni, https://taflfelag.is. Jafnframt fékk nýskipaður vefstjóri félagsins, Snorri G. Bergsson, afhentan aðgang að grunnsniði hins nýja vefjar, en vefsíðufyrirtækið Allra átta ehf. ákvað að styrkja Taflfélag Reykjavíkur með því, að veita því endurgjaldslaus afnot af hinu vinsæla vefumsjónarkerfi A8. Taflfélag Reykjavíkur þakkar Allra átta veitta aðstoð.

Lesa meira »