Allar helstu fréttir frá starfi TR:
4. umferðin í Mysliborz
Gengi okkar manna var misjafnt og ljóst að frú Lukka var ekki á okkar bandi. Daði vann Einar í innbyrðis viðureign og hefur 3 vinninga, Aron Ellert gerði jafntefli, en Matthías og Vilhjálmur töpuðu. Matthías lenti í óstöðvandi mátsókn eftir lunkna mannsfórn, en Vilhjálmur lék niður jafnteflisstöðu og síðan beint í mát. En nánari úrslit fylgja hér og má ...
Lesa meira »