Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Kjartansson í beinni á Politiken open
Guðmundur Kjartansson er í beinni útsendingu á Politiken Cup í 3. umferð skákmótsins, sem fram fer á Amlóðaslóðum í nágrenni Kaupmannahafnar. Guðmundur er með svart gegn Íslandsvininum Nick de Firmian, sem er Bandaríkjamaður en hefur lengi dvalist í landi Margrétar Þórhildar. Upp er kominn Spánskur leikur, Chigorin afbrigðið. Nú er vonandi, að okkar maður berjist nú í botn og uppskeri ...
Lesa meira »