Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stefán Kristjánsson (RARIK) vann Borgarskákmótið
Stefán Kristjánsson, alþjóðlegur meistari úr Taflfélagi Reykjavíkur,sigraði á Borgarskákmótinu, sem fram fór í dag. Hann tefldi fyrir RARIK. Mótið var æsilegt að venju og réðust leikar með dramatískum hætti í síðustu umferð, þegar Stefán vann Þröst Þórhallsson, meðan Bragi Þorfinnsson, sem lenti í öðru sæti, sigraði Arnar E. Gunnarsson, sigurvegara síðustu tveggja ára. Mótið fór að venju fram í samstarfi ...
Lesa meira »