Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Spenna hlaupin í Landsliðsflokk
Þau undur og stórmerki gerðust, að Hannes Hlífar Stefánsson, 8-faldur Íslandsmeistari, tapaði í 6. umferð Landsliðsflokks, en þetta er í fyrsta skipti frá 2002, að Hannes verður fyrir það miklu hnjaski að hann þarf að lúta í gras í þessu móti. 2002 var það Helgi Áss Grétarsson stórmeistari sem felldi kappann, en að þessu sinni varð vefstjóri T.R. þess valdandi. ...
Lesa meira »