Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Boðsmót TR – B-flokkur
Á svipuðum tíma og A-flokkur Boðsmótsins fer fram, verður teflt í B-flokki. B-flokkur verður 8 manna lokaður flokkur sem opinn er fyrir alla skákmenn sem hafa 2100 skákstig eða meira (hvort heldur sem er íslensk eða alþjóðleg). Sigurvegarinn í B-flokki hlýtur þátttökurétt í alþjóðlegum A-flokki að ári. Tveimur skákmönnum verður boðið í B-flokk, en að öðru leyti stendur nú skráning ...
Lesa meira »