Allar helstu fréttir frá starfi TR:
3. umferð á Skákþingi Íslands
Þriðja umferð Skákþings Íslands fór fram í gærkvöldi. Í Landsliðsflokki áttust m.a. við T.R.ingarnir Þröstur Þórhallsson og Stefán Kristjánsson, og Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson og efsti maður mótsins, Bragi Þorfinnsson. Hart var barist á öllum borðum, en þegar upp var staðið urðu úrslitin eftirfarandi (tekið af www.skak.is). Úrslit 3. umferðar: 1 2 GM Stefansson Hannes 1 – 0 ...
Lesa meira »