Allar helstu fréttir frá starfi TR:
T.R. sigraði Akureyringa í Hraðskákkeppni taflfélaga
T.R. ingar stóðu í ströngu víðar en í Boðsmótinu, en í kvöld fóru einnig fram undanúrslit í Hraðskákkeppni taflfélaga. Vösk sveit Akureyinga kom í heimsókn og eftir nokkrar mínútur féll vefstjórinn fyrir Rúnari Sigurpálssyni. En lengra komust norðanmenn ekki. Taflfélagsmenn sigruðu með 52 vinningum gegn 20 vinningum Akureyringa. Í hálfleik var staðan 25 1/2 – 10 1/2. Umf. 1 4 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins