Allar helstu fréttir frá starfi TR:
9, umferð á Skákþinginu
Jæja, sá sem þetta ritar hefði getað náð áfanga að IM titli með sigri í dag gegn Braga Þorfinnssyni, en lék sig í mát skyndilega í tímahrakinu. Sárgrætilegt. En jæja, úrslit urðu annars þessi. Round 9 on 2007/09/06 at 17:00 SNo. Name Rtg Res. Name Rtg SNo. 5 FM Snorri Bergsson 2301 0-1 IM Bragi Thorfinnsson 2389 12 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins