9, umferð á SkákþinginuJæja, sá sem þetta ritar hefði getað náð áfanga að IM titli með sigri í dag gegn Braga Þorfinnssyni, en lék sig í mát skyndilega í tímahrakinu. Sárgrætilegt. En jæja, úrslit urðu annars þessi.

Round 9 on 2007/09/06 at 17:00
SNo.   Name Rtg Res.   Name Rtg SNo.
5 FM Snorri Bergsson 2301 0-1 IM Bragi Thorfinnsson 2389 12
6 IM Stefan Kristjansson 2458 ½-½ WGM Lenka Ptacnikova 2239 4
7 FM Robert Lagerman 2315 1-0 FM David Kjartansson 2324 3
8 FM Dagur Arngrimsson 2316 1/2- GM Hannes Stefansson 2568 2
9 GM Throstur Thorhallsson 2461 ½-½ IM Jon Viktor Gunnarsson 2427 1
10   Hjorvar Stein Gretarsson 2168 0-1 FM Ingvar Thor Johannesson 2344 11

 

Um stöðu og önnur úrslit, sjá www.skak.is og www.skaksamband.is