Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Verðlaunahafar á 1. Grand Prix mótinu
Meðfylgjandi er mynd af verðlaunahöfum á 1. Grand Prix móti T.R. og Fjölnis 2007. Frá vinstri: Davíð Kjartansson (2. sæti), Hjörvar Steinn Grétarsson (3. sæti), Björn Þorfinnsson (1. sæti), Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir (stúlknaverðlaun – skákskóli T.R.), Friðrik Þjálfi Stefánsson (drengjaverðlaun – SkákskóliT.R.), Helgi Brynjarsson (unglingaverðlaun), Jóhanna B. Jóhannsdóttir (kvennaverðlaun). Fyrir hönd mótshaldara þakkar vefstjóri T.R. skemmtilegt mót og góða ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins