Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Lið TR og vina vann stórsigur
Lið TR og vina vann stórsigur, 5-1, í 4. umferð C-flokks Boðsmóts TR, sem fram fór í kvöld. Engin skák tapaðist hjá liðsmönnum TR og vina og unnust allar skákir á fyrstu fjórum borðunum. Með flesta vinninga í liði TR og vina eru Torfi Leósson, sem er með fullt hús, og Helgi Brynjarsson og Patrekur M. Magnússon, sem eru báðir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins