Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fyrsti sigur hvíts á Boðsmótinu
Hann lét bíða eftir sér, fyrsti sigur hvíts á alþjóðlega Boðsmótinu, en eftir að Esben Lund hafði knésett Matthías Pétursson með svörtu mönnunum í annarri umferð og unnið þar með sjötta sigur svarts í röð, tókst Jóni Viktori að leggja Daða Ómarsson með hvítu í endatafli. Hvítur stendur samt enn höllum fæti, því Ingvar Þór Jóhannesson lagði Braga Þorfinnsson með ...
Lesa meira »