Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor öruggur sigurvegari Boðsmótsins
Jón Viktor Gunnarsson vann öruggan sigur á Boðsmóti TR, en hann hlaut 8 vinninga úr 9 skákum og varð einum vinningi á undan næsta manni. Það varð hinn geðþekki danski Fide meistari, Esben Lund, sem hlaut 7 vinninga og lokaáfanga sinn að alþjóðlegum meistaratitli. Esben sigraði Braga Þorfinnsson í lokaumferðinni í æsispennandi skák. Guðmundur Kjartansson átti einnig möguleika á áfanga, ...
Lesa meira »