Jöfn barátta í d-flokkiÖnnur umferð í d-flokki fór fram í kvöld, mánudagskvöld.  Lið Salaskóla vann aftur, en nú með minnsta mun, 2,5-1,5 og réði baggamuninn gefins vinningurinn sem fékkst á móti Skottu, heiðursfélaga Taflfélags Reykjavíkur.

Fyrsta sigur TR liðsins vann Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir.

Úrslit urðu þessi:

Salaskóli – TR

Ragnar Eyþórsson – Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir 0-1

Birkir Karl Sigurðsson – Kristján Heiðar Pálsson 0,5-0,5

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – Hjálmar Sigurvaldason 1-0

Páll Andrason – “Skotta” 1-0*

3. umferð verður tefld á miðvikudagskvöld kl.19.  Þá mætast:

TR – Salaskóli

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir – Birkir Karl Sigurðsson

Kristján Heiðar Pálsson – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Hjálmar Sigurvaldason – Páll Andrason

“Skotta” – Ragnar Eyþórsson