Jafnteflin tekin af dagskrá í B-flokkiEftir að fjöldi jafntefla hafði sett svip sinn á B-flokk Boðsmótsins fyrstu þrjár umferðirnar, voru jafnteflin tekin alveg af dagskrá í 4. umferð.  Einnig er byrjað aðeins að draga í sundur með mönnum, en mótið er þó ennþá mjög jafnt og eru t.a.m. þrír jafnir í efsta sæti með 2,5 vinning, þeir Sverrir Þorgeirsson, Björn Þorsteinsson og Jóhann Ingvason.

Úrslit 4. umferðar:

Round 4
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 8   Ingvason Johann 1 – 0   Asbjornsson Ingvar 6
2 7   Thorgeirsson Sverrir 1 – 0   Baldursson Hrannar 5
3 1   Palmason Vilhjalmur 0 – 1   Thorsteinsson Bjorn 4
4 2   Petursson Gudni 0 – 1   Olafsson Thorvardur 3

Staðan:

Rank after Round 4

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1   Thorgeirsson Sverrir ISL 2064 Haukar 2,5 4,75 2237 7 2,5 1,56 0,94 15 14,1
2   Thorsteinsson Bjorn ISL 2194 TR 2,5 4,50 2122 7 2,5 2,85 -0,35 15 -5,3
3   Ingvason Johann ISL 2064 SR 2,5 3,50 2133 7 2,5 2,13 0,37 15 5,6
4   Palmason Vilhjalmur ISL 1904 TR 2,0 4,50 2130 7 2 0,88 1,12 15 16,8
    Petursson Gudni ISL 2107 TR 2,0 4,50 2047 7 2 2,31 -0,31 15 -4,7
6   Olafsson Thorvardur ISL 2156 Haukar 2,0 3,75 2026 7 2 2,68 -0,68 15 -10,2
7   Baldursson Hrannar ISL 2112 KR 1,5 2,25 2001 7 1,5 2,15 -0,65 15 -9,8
8   Asbjornsson Ingvar ISL 2028 Fjolnir 1,0 2,25 1939 7 1 1,44 -0,44 15 -6,6

Fimmta umferð verður tefld annað kvöld, mánudagskvöld, kl.19.  Þá mætast

Round 5
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 3   Olafsson Thorvardur     Ingvason Johann 8
2 4   Thorsteinsson Bjorn     Petursson Gudni 2
3 5   Baldursson Hrannar     Palmason Vilhjalmur 1
4 6   Asbjornsson Ingvar     Thorgeirsson Sverrir 7