Allar helstu fréttir frá starfi TR:
B-flokkur Boðsmótsins hafinn
Keppni er hafinn í B-flokki Boðsmóts T.R. Frestaðar skákir voru tefldar í kvöld, þriðjudagskvöld. Úrslit: Vilhjálmur Pálmason – Jóhann Ingvason 1-0 Guðni Stefán Pétursson – Sverrir Þorgeirsson 0,5-0,5 Þorvarður F. Ólafsson – Ingvar Ásbjörnsson 0,5-0,5 Björn Þorsteinsson – Hrannar Baldursson 0,5-0,5 Næsta umferð verður tefld annað kvöld, miðvikudagskvöld kl.19. Þá mætast: Vilhjálmur Pálmason – Guðni Stefán Pétursson Sverrir Þorgeirsson – ...
Lesa meira »