Allar helstu fréttir frá starfi TR:
D-flokkur Boðsmótsins
Enn fleiri áhugasamir skákmenn settu sig í samband við Taflfélag Reykjavíkur og vildu fá að tefla. Upp úr því varð til d-flokkur Boðsmóts TR. D-flokkurinn er skipaður 7 skákmönnum og tefldur sem liðakeppni með Scheveningen fyrirkomulagi. Alls verða því tefldar fjórar umferðir. Þar sem svo vill til að fjórir keppendanna eru allir úr hinni sterku skáksveit Salaskóla voru liðin kölluð ...
Lesa meira »