Allar helstu fréttir frá starfi TR:
1. umferð á MP mótinu
1. umferð Haustmótsins fór fram í dag í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Teflt er í tveimur flokkum, lokuðum a-flokki og opnum b-flokki. Alls tekur 31 skákmaður þátt í mótinu. Í a-flokki náðust aðeins ein hrein úrslit, en Björn Þorfinnsson vann skjótan sigur á Jóhanni H. Ragnarssyni, sem lék illilega af sér í byrjuninni. Öðrum skákum lauk með jafntefli. Úrslit í ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins