MP mótið byrjar í dagMP mótið – Haustmót T.R. 2007 hefst í dag, sunnudag, kl. 14.00 í Faxafeni 12. Að þessu sinni verða aðeins tveir flokkar, lokaður a-flokkur og opinn b-flokkur.

Í a-flokki er búið að draga um töfluröð og tefla eftirfarandi skákmenn saman í 1. umferð:

Round 1 on 2007/10/21 at 14:00
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 1   Misiuga Andrzej     Baldursson Hrannar 10
2 2   Bergsson Stefan     Bjornsson Sverrir Orn 9
3 3   Loftsson Hrafn     Petursson Gudni 8
4 4   Ragnarsson Johann   FM Thorfinnsson Bjorn 7
5 5 FM Bjornsson Sigurbjorn   FM Kjartansson David 6

Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins hér á vef Taflfélagsins.