Atskákmót Íslands hefst á fimmtudagskvöldiðAtskákmót Íslands hefst á fimmtudagskvöldið og fer fram í TR. Teflt verður fimmtudag, föstudag og laugardag, fyrir þá sem lengst komast, en teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.

Núverandi Atskákmeistari Íslands er Arnar E. Gunnarsson.

Athygli skal vakin á, að af þeim sökum fellur fimmtudags Grand-Prix mótið niður þetta skiptið.

Nánar um Atskákmót Íslands á www.skak.is