Salaskólakrakkar unnu í d-flokkiLið Salaskólakrakka bar sigur úr býtum í d-flokki Boðsmótsins, en sveitin sigraði hið blandaða lið TR 3,5-0,5 í síðustu umferð og samtals því 11,5-4,5.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir fékk flesta vinninga, eða 3,5.  Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir stóð sig best í TR-liðinu og fékk 3 vinninga.

Úrslit 4. umferðar:

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir 0,5-0,5

Páll Andrason – Kristján Heiðar Pálsson 1-0

Ragnar Eyþórsson – Hjálmar Sigurvaldason 1-0

Birkir Karl Sigurðsson – “Skotta” 1-0*