Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Geirþrúður og Stefanía á NM stúlkna
Íslendingar sendu 7 fulltrúa til þátttöku í þremur flokkum á Norðurlandamóti stúlkna, sem nýverið er lokið, en þetta mót er nú haldið í fyrsta sinn. Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir um T.R. voru fulltrúar Íslands í yngsta flokki, C-flokki. Stelpurnar stóðu sig almennt með stakri prýði og fékk Hallgerður Helga silfrið í sínum flokki, en aðeins Inna Agrest, ...
Lesa meira »