Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson sigraði á Jólahraðskákmóti TR
Jólamóthraðskák TR fór fram föstudagskvöldið 28. desember í Skákhöllinni í Faxafeni. Tefldar voru þrettán umferðir og var hart barist að venju. Það var mjótt á munum í lokin milli þriggja efstu manna, þó fór það svo að Davíð Kjartansson stóð uppi sem sigurvegari fór taplaus í gegnum mótið og hlaut 12 vinninga af 13. Annar var Róbert Lagerman ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins