Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Afmælisbarnið efst á Haustmótinu
Það er ákveðinn jafnteflisfnykur í loftinu í a-flokki Haustmótsins þetta skiptið. Í fyrstu umferð fengust aðeins ein hrein úrslit, en að þessu tvöfaldaðist sú tala. Engu að síður hafa 7 skákir af 10 endað með jafntefli. Björn Þorfinnsson sigraði Sigurbjörn J. Björnsson í stórleik 2. umferðar og Davíð Kjartansson sigraði Hrannar Baldursson. Björn á afmæli í dag, 25. október og ...
Lesa meira »