Jólahraðskákmót T.R. fer fram 28. desemberJólahraðskákmót T.R. fer fram, að venju, 28. desember. Mótið fer fram með hefðbundnu sniði og því lýkur á einu kvöldi.

Núverandi jólahraðskákmeistari T.R. er Stefán Kristjánsson, alþjóðlegur meistari.

Mótið verður nánar auglýst á morgun, 28. desember.